Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 163

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 163
ANDVARI HAMLET ÍSLENSKRAR LEIKLISTAR? 161 44 Sjá t.d. Alþýðublaðid 19.11. 1943 og Þjóðviljann 24.4. 1952. 45 Hún gekk í 31 skipti. Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 191-195. 46 Um Eftirlitsmanninn sjá Morgunblaðið 16.3. 1948, Þjóðviljann 17.3. 1948 og Alþýðublaðið 18.3. 1948. Um Volpone sjá t.d. Þjóðviljann 30.1. 1949, Mánudagsblaðið 31.1. 1949 og Alþýðublaðið 30.1. 1949. Kaupmaðurinn í Feneyjum var sýndur 20 sinnum, Eftirlitsmaður- inn 18 sinnum og Volpone 28 sinnum. 47 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 239-240. 48 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 211. 49 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 150. 50 Um átök þeirra Guðmundar hefur sitthvað verið skrifað, m.a. fjalla ég ítarlega um þau í greininni Af óskrifaðri leiklistarsögu (Andvari 1998). 51 Haraldur skrifar m.a. í greininni: „Lárus Pálsson er einn af þeim fáu íslendingum, sem hefir haft alvöru, kjark og listelsku til að brjótast í gegnum hið erfiða, dýra ... undirbúnings- nám sem þessi listgrein útheimtir, ef vel á að vera. Hann er einn af þeim fáu Islendingum, sem hefir skilið það, að ef íslenzk leiklist á einhverntíma að geta lyft sér upp úr viðvanings- hættinum, kunnáttuleysinu og fúskinu, hljóta þeir, sem stunda vilja þessa list af alvöru, að offra miklu, - meira en einum vetri eða vetrarparti til að geta orðið boðberar þessa menn- ingarmáls." Nýja dagblaðið, 6. 10. 1937. 52 Ágætt dæmi eru skrif manna um leik hans í Nitouche. Sjá Alþýðublaðið, 4.3. 1941 (Karl ísfeld) og Morgunblaðið 25.2. 1941 (Emil Thoroddsen). 53 Haraldur Björnsson skýrir dagbók sinni frá einu slíku atviki sem hafi gerst eftir sýn- ingu á Einu sinni var. Þá hafi tveir af eldri leikurum félagsins hellt sér yfir Lárus sökum óánægju með það hversu hlutverk þeirra voru smá. Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 214. Árni Tryggvason segir frá svipuðu atviki í endurminningum sínum. Þó að þar virðist tæp- ast um sama atvikið að ræða er freistandi að halda að tengsl séu þar á milli. Sjá Ingólfur Margeirsson, Lífróður Árna Tryggvasonar (Reykjavík 1990), bls. 168-169. Ég hef raunar heyrt svipaða lýsingu frá Finni Kristinssyni, sem var sviðsstjóri í Iðnó á síðari hluta fimmta áratugarins, og Þorvaldur hefur ekki heldur rætt við. Finnur hafði numið leiksviðsstjórn í Bandaríkjunum og hafði mikinn áhuga á tæknilegri hlið sviðsetningarinnar, ekki síst því sem laut að skipan á sviðinu og nýtingu leikrýmisins. Honum fannst Lárus aldrei sýna þeim hlutum sérstakan áhuga og segir mikið hafa skilið þá Indriða Waage að í þeim efnum. Hann kvað Harald hafa komið mjög vel undirbúinn og jafnan hafa afhent sér í upphafi æfinga nákvæma skrá yfir leikmuni og annað sem til þurfti á sviðinu. 54 Bæði Guðlaugur Rósinkranz og Eysteinn Jónsson segja þessa sögu í sínum endurminning- um. Sjá Guðlaugur Rósinkranz, Allt var það indœlt stríð (Reykjavík 1977), bls. 103-111, og Vilhjálmur Hjálmarsson, Ævisaga Eysteins Jónssonar fyrrum ráðherra og formanns Framsóknarflokksins, Eysteinn í baráttu og starfi (Reykjavík 1984), bls. 134-139. Jónas Jónsson frá Hriflu rekur byggingarsöguna ítarlega í sérstakri bók sem er eitt þeirra verka sem ég hefði gjarnan viljað sjá á bókalista Þorvalds. 55 Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 248. 56 Sjá Karlar eins og ég - æviminningar Brynjólfs Jóhannessonar leikara, Ólafur Jónsson færði í letur (Reykjavík 1966), bls. 159-163. 57 Þorvaldur segir frá því, að Lárus hafi boðað til einkafundar þá Brynjólf Jóhannesson, Þorstein Ö„ Val Gíslason og Harald Björnsson, þegar ráðið hafði verið í stöðuna. Hafi hann viljað fá leikara til að sameinast um mótmælaskjal sem raunar var samið og borið fram, en hafði að sjálfsögðu lítil áhrif. Heimild fyrir þessu er dagbók Haralds Björnssonar. Dagbókarfærslan er frá 27. janúar 1949. Haraldur kemur einnig inn á þessi mál í dagbók- arfærslu frá 8. september 1949. Sjá Þorvaldur Kristinsson, bls. 250. 581 bréfi til Hólmfríðar, systur sinnar, vorið 1949, kemur Lárus inn á þessi mál og skrifar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.