Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 193

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 193
ANDVARI FRÁ BÖRNUM AMTMANNSINS Á EINBÚASETRINU 191 þekkingu.“ Hún varð sjálfri sér ergileg fyrir bragðið, „að hún „gömul konan“ skyldi fara hjá sér. „Það er ekki nema eðlilegt, að aðrir geti ekki skilið það og skrifi það á kostnað þess, að ég sé óvingjarnleg, þegar ég verð þögul og þvinguð í framkomu. Ég get orðið svo gröm við sjálfa mig eftir á, en á svo erfitt með að breyta mér.“74 Páll og Þóra áttu fleira sameiginlegt en áhuga á skólamálum. Þau höfðu bæði yndi af tónlist og voru söngvin. Dætur hans slíkt hið sama. Páll lék á gítar og fiðlu. Það hefur því að líkindum oft verið tekið lagið á heimilinu. Árið 1872 lézt síra Jón Melsteð að Klausturhólum, bróðir Páls Melsteðs. Hann var kvæntur Steinunni, dóttur Bjarna amtmanns Thorarensens og Hildar Bogadóttur Benediktssonar. Börn þeirra hjóna voru átta. Eitt var Bogi sagn- fræðingur. Þóra og Páll tóku Boga í fóstur. Frá þeim lauk hann latínuskóla- námi. Hann varð síðar stoð þeirra hjóna á margan veg, þegar elli færðist yfir þau. Um einkalíf Þóru er helzt vitneskju að fá úr bréfum Emilíu. Þær sýndu hvor annarri fullan trúnað. Emilía tók aldrei á heilli sér veturinn 1897-1898. í bréfi til Þóru í febrúar 1898 kvartaði hún um „kuldaflog“, þótt veðurfar væri einkar milt, og alltaf sagðist hún vera ótrúlega þreytt, hafði verið með slæman hósta frá haustnóttum 1897. Læknar sögðu hana með lungnakvef (bronkitis). Hún sagði Þóru, að hún léti samt þessa vesöld ekki á sér festa, hleypti í sig kjarki („stranmmede sig op“) og tæki móti gestum. Þannig var ungt fólk í boði hjá henni einn daginn, er læknirinn hennar kom að vitja um hana. Læknirinn bannaði henni ferlivist. Hún lét sem ekki væri, fór í rúmið, er gleðskapnum lauk og - lá nokkrar vikur. Nærri má geta, að ugg hafi sett að Þóru, er svo var komið fyrir trúnaðar- vinkonu hennar, að hún mátti vart hafa ferlivist. Á útmánuðum 1899 berst henni harmafregnin: Emilía er dáin. Þóra fékk síðasta bréf sitt til hennar endursent. Þóra segir, að Páll taki vinamissi með æðruleysi. Hann er orðinn svo gamall og hefur séð svo mörgum á bak. Þetta er líka einn þáttur sögunnar, sem hann hafði bundið ást við. Páll er alblindur að kalla, en sér allt í hugarsýn. Fyrir Þóru vefst gömul spurning: Hver er næst- ur? Hún eða Páll? Hún vill lifa, vera honum sem móðir. Þótt skrokkurinn sé farinn að gefa sig, er andinn Páls samur við sig. Það, sem hann skrifaði konu sinni í vormánuði 1870, gildir enn: Þú sérð, vona eg, að allt er nú sami Pállinn og sami fuglinn, sem sat hér og skrifaði þér fyrir 11 og 12 árum. Nema hvað eg hefi fullkomnast í samlífi okkar eins og mig alltaf grunaði. Gott má af góðum hljóta.75 Veturinn 1901-1902 var í Kvennaskólanum stúlka að nafni Rannveig Kristín Guðmundsdóttir, bónda á Gróunesi í Gufudalssveit (Rannveig K.G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.