Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 173

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 173
ANDVARI FRÁ BÖRNUM AMTMANNSINS Á EINBÚASETRINU 171 voru setztar að í Kaupmannahöfn 1842. Það mun þó ekki hafa verið fyrr en á árinu 1843 að þær systur og Grímur tóku að rækta með sér frændsemina. Ágústa stundaði kennslu í Skotlandi. Augnsjúkdómur háði henni mjög. Hún hafði fundið fyrir honum, þegar hún kenndi í Reykjavík hið fyrra sinnið og kann meðfram að hafa hætt kennslu þá þess vegna. Hún leitaði sér lækninga í Höfn og fékk nokkra bót í bili. Síðan sótti aftur í sama farið. Gústa var enn í Skotlandi 1870, og þangað heimsótti Þóra hana. Þá var heilsu hennar tekið að hnigna. Árið 1871, aftur komin til Hafnar, stóðu Ágústu fáar dyr opnar til starfa þrátt fyrir óvenju góða menntun. Sjón hennar mátti ekki við miklum lestri, og handavinna reyndist henni augnraun. Það varð Ágústu til happs, að henni bauðst forstöðukonustarf við stofnun, sem dönsk hefðarhjón höfðu sett á laggirnar í Christiandalskloster á Sjálandi og starfrækt var sem elli- og hvíldarheimili fyrir 24 jómfrúr af heldra standi, sem höfðu látið að sér kveða, „virket i et nyttigt og rosværdigt Liv“. Endurskipulagning fór fram á starfseminni í klaustrinu árið 1872, og réðst Ágústa þangað sem forstöðukona 1. maí það ár. Hún fékk leigulausa íbúð til umráða, tvö herbergi og eldhús, ókeypis brenni, lyf og læknishjálp auk fastra launa, 300 krónur á ári.27 Ágústa naut þessa skamma hríð, því að heilsu hennar hrakaði æ, hvað leið. Það mun hafa verið árið 1875, sem hún fór að kenna eins konar aflleysis, löm- unar, sem ágerðist smátt og smátt, og hún fékk enga bót á ráðið. Lengi hafði staðið til, að Ágústa færi til Hafnar og gengist undir nákvæma læknisskoðun. En þá var hún orðin svo veik, að hún treystist ekki til að ferðast. Þetta var 26. marz 1878. Emilía ætlaði að heimsækja hana föstudag- inn 29. s.m. Læknir hennar gat þess, að breytingu á líðan hennar væri ekki að vænta næstu daga. Henni var því skrifað, að hún skyldi fresta för sinni til mánudags. Snemma á laugardaginn kom bréf frá forstöðukonunni, að Ágústu hefði skyndilega hrakað, og bað hún Emilíu koma á sunnudag. Þá veiktist Emilía snögglega og varð rúmföst. Á mánudag, 1. apríl, barst Jóni skeyti um, að systir hans væri dauðvona. Hann fékk þá mann til að annast störf sín og fór með fyrstu lest til Sorö og þaðan áfram yfir „holt og hæðir“ og komst til klaustursins um hálfellefu um kvöldið. Ágústa var á lífi, en þekkti hann ekki. Litlu síðar var hún dáin. Hún hafði meðtekið altarissakramenti um þrjúleytið dánardaginn og var þá með réttu ráði. Þegar prestur vakti athygli hennar á stóru íslandskorti, sem var á veggnum yfir rúmi hennar, brosti hún hlýtt við því og kinkaði kolli í átt til þess. Ágústa dó fyrst íbúa á hælinu. Síra Olafur Waage jarðsöng.5 Hann lét þess 5 Faðir hans, síra Georg Holger Waage aðstoðarprestur við Frúarkirkju og síðar forstöðu- maður Sóreyjarskóla, átti íslenzka foreldra. Sira Olafur Waage var prófastur í Herlufmagle á Sjálandi. Þeir feðgar voru nafnkunnir menn á sinni tíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.