Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 96
94
SVEINN EINARSSON
ANDVARI
RIT SEM VÍSAÐ ER TIL
Agnar Þórðarson: Hundadagakóngurinn. Rvk 1969
Anna Agnarsdóttir,: Aldahvörf og umbrotatímar. Saga íslands IX, 5-161. Rvk 2008.
Bakewell, Sarah: The English Dane, A Life ofJorgen Jorgensen. London 2005.
Helgi P. Briem: Sjálfstœði íslands 1809. Rvk 1936.
Indriði Einarsson: Síðasti víkingurinn. Rvk 1936.
Jón Þorkelsson: Saga Jörundar hundadagakóngs. Kbh. 1892.
Jiirgensen Jórgen: Brudstykker af en selvbiografi. Dönsk þýðing eftir Jórgen Jensen og
Marie Friis Kelstrup. Inngangur eftir Spren Metz. Kbh. 2006. Frumtitill: A Shred of
Autobiography, Containing Various Anecdotes, Personal and Historical with these
Colonies I—II , Hobart Town Almanack og Van Diemen’s Land Annual 1835 og 1838.
Jiirgensen Jörgen: íslandskóngur. Sjálfsœvisaga Jörundar hundadagakóngs. Rvk 1974. Þýð.
Trausti Ólafsson. Frumtitill: The Convict King, being the Life and Adventures of Jorgen
Jorgensen, Monarch of Iceland, Naval Captain, Revolutionist, British Diplomatic
Agent, Author, Dramatist, Preacher, Political Prisoner, Gambler, Hospital Dispenser,
Continental Traveller, Explorer, Editor, Expatriated Exile and Colonial Constable,
retold by James Hogan. London 1891. Dönsk útg. í þýðingu U v. Riopperda, Kbh.
1892 og aftur 1973 (Vintens Forlag). „Leiðrétt“ útgáfa á ensku undir heitinu A Shred of
Biography, í takmörkuðu upplagi, Adelaide 1981.
Magris Claudio: Alla cieca. Dönsk þýðing: I blinde. Kbh. 2007.
Ragnar Arnalds: Eldhuginn. Rvk 2005.
Þorsteinn Erlingsson: Þyrnar. Fjórða prentun aukin. Útg. Sigurður Nordal. Rvk 1943.
Wawn Andrew: Hundadagadrottningin. Saga XXIII (1985), 97-133.
Handrit:
British Museum, Egertonsafn 2066, 2067, 2068, 2069, auk þess Add. 2972 og 12.268.
Jónas Arnason: Þið munið hann Jörund. Leikfélag Reykjavíkur 1970.
Aths. Þessi grein er að stofni til erindi flutt á Jörundarþingi á vegum Félags um átjándu aldar
fræði, 21. febrúar 2009. Ritstj.