Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 114

Andvari - 01.01.2009, Blaðsíða 114
112 HANNES BJÖRNSSON ANDVARI loðhúfu á höfði, var í víðri kápu og loðstígvjelum utan yfir skónum, er hann fór út. Hann var meðalmaður í lægra lagi, grannur og ofurlítið íboginn. Hann var kvikur á fæti og smátrítlaði, er hann þurfti að flýta sjer. Nærsýnn var hann og bar því jafnan gleraugu; hafði hann það til, er hann var á gangi, að skima í allar áttir undan gleraugunum; en er hann sat og var að tala, þá ýmist reri hann eða neri saman höndum og gat þá stundum iðað af ánægju og ákefð. Fátt var verulega frítt á manninum, nema augun, því þau voru athugul og skír.126 Um miðja 20. öld var lítið til af frumheimildum frá árabilinu 1848-1880127 og vægi minninga Jóns Ólafssonar ritstjóra, sem voru endurútgefnar í mjög útbreiddu riti,128 varð mjög mikið. Sögur hans um Hannes hafa verið teknar trúanlegar og heimildir í svipuðum anda129 hafa þótt styðja þær. Þær heimildir sem ekki eru á þann veg gleymast gjarnan. Sumar meta fræðimanninn mikils en nær allir heimildarmenn aðrir en Jón Ólafsson leggja mikla áherslu á hvað Hannes var einstaklega vandaður og hreinskiptinn maður. Þá benda styrkþeg- ar hans víða á mikilvægi Hannesar fyrir menntun þjóðarinnar. Hann er til dæmis einn þeirra sem Sigurður Nordal tileinkar rit sitt, íslenzka menningu. Á 28 ára kennsluferli kenndi Hannes Árnason 112 prestum130 auk þeirra lækna sem lærðu forspjallsvísindi hjá honum. í þeim hópi voru menn sem höfðu góða tilfinningu fyrir heimspeki og nýttu sér þá þekkingu sem var að finna hjá Hannesi. Margir þeirra urðu áhrifamenn og þjóðþrifamenn. Eftir sinn dag „leiddi hann ljós yfir land“ með lærisveinum sínum, styrkþegum legatsins, eins og Ágúst H. Bjarnason kemst svo fallega að orði.131 HEIMILDIR Aðalgeir Kristjánsson, 1998: Breytingar í skólamálum á fyrri hluta 19. aldar. Studia Theologica Islandica, 12, 59-77. Aðalgeir Kristjánsson, 1999: Nú heilsar þér á Hafnarslóð. Reykjavík, Nýja bókafélagið. August Bjarnason, 1933: Hóffdings Psykologiske Teori. Kaupmannahöfn, Levin & Munksgaard. Agúst H. Bjamason, 1904: Upphaf kristninnar og höfundur hennar Jesús Kristur. Reykjavík, Sigfús Eymundsson. Agúst H. Bjamason, 1905: Yfirlit yfir sögu mannsandans 1. Andatrúin og framþróun trúarbragðanna. Reykjavík, Guðmundur Gamalíelsson. Ágúst H. Bjamason, 1913: Um Hannes Árnason. Óðinn janúar 10 bl. VIII ár. 73-77. Ágúst H. Bjarnason, 1915: Yfirlit yfir sögu mannsandans. Vesturlönd. Reykjavík, Sigurður Kristjánsson. Ármann Kristinsson, 1946: Forspjall. I Minningar úr menntaskóla, (Ritstj.) Ármann Kristinsson og Friðrik Sigurbjömsson. Reykjavík, Ármann Kristinsson. Ámi Björnsson, 1997: Konráð Maurer og Islendingar. Formáli að Konrad Maurer, Islandsferð 1858. Reykjavík, Ferðafélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.