Hugur - 01.01.2006, Page 19

Hugur - 01.01.2006, Page 19
Eigingildi í náttúrunni - heimspeki á villigötum ? 17 góða í lífinu, virða heilleika (e. integrity) lífs, þurfiim við að líta á öll stig og birtingamyndir þess, og þá ekki síst vistkerfin. Síðasta eða æðsta stigið felur í sér allan heiminn, jörðina. I fyrsta skipti í sögu hennar og í fyrsta skipti í sögu mannkyns hefiir ein tegund, Homo sapiens, stefnt heilleika lífs á jörðinni í voða. Náttúrusiðfræði fæst við álita- efni sem varða hækkandi hitastig jarðar vegna þess að það gætí varðað menn; við gætum átt von á stormum eða því að yfirborð sjávar hækki eða lækki. En náttúrusiðfræði fæst ekki aðeins við það sem snertir menn. Hún fæst einnig við heilleika hfhvolfsins, hið auðuga, sjálfbæra net h'ffræðilegrar fjölbreytni á jörðinni. Eg hef áhyggjur af því að hvalategundum verði útrýmt, enda höfiim við í nokkrum tilvikum verið hættulega nærri því. Eg hef áhyggjur af því að tígrisdýrum verði útrýmt, eða þá trönum í Bandaríkjunum. I þeim skilningi tel ég að siðfræðin sé afar stigskipt. Það er hún vegna þess hve auðugt lífið er. Sú staðreynd er ekkert tíl að skammast sín fyrir eða til að hafa áhyggjur af heldur ber okkur þvert á móti að fagna því. Aðpvígefnu að við fóllumst á að gildin í heiminum séu stigskipt, p.e. aðpau séu til á mörgum ólíkum „plönum “, erupá öllpessi gildi jöfn eða er til ein tegundgild- is eða einn einkennispáttur gilda sem hefur meira vægi en öll hin? Gildi mann- eskjunnar til að mynda, eða gildi heilbrigðs vistkerfis? Þetta er atriði sem nem- endur sem lesa verk pín spyrja iðulega um. Gildin eru stigskipt en jafnframt verður að taka einhverjar ákvarðanir. Þannig að ef nemendur þínir vilja að ég segi það, þá skal ég segja það! Mann- eskjan er merkilegasta afurð þróunarinnar til þessa, hún er sú vera sem hef- ur mest gildi. Menn hafa ákveðna hæfileika sem eru einstaklega merkilegir. Vitsmunahæfileikar okkar eru þróaðri en annarra dýra, fleiri taugafrumur mynda heila okkar en annarra dýra og við höfum sveigjanlegri taugamóta- tengingar en önnur dýr. Af þessu hlýst að við erum eina tegundin sem getur myndað menningu sem er í stöðugum vexti og gengur áfram frá einni kyn- slóð til annarrar - að því leyti til eru menn einstakt þróunarafrek. Við verðum hins vegar að vera dálítið á varðbergi hér vegna þess sérhver tegund er, að einhverju leyti, dæmi um einstakt þróunarafrek. Leðurblökur sem fljúga um á kvöldin með hjálp bergmálssjónar og veiða skordýr eru fær- ar um margt sem menn geta alls ekki. Hvalirnir sem lifa í hafinu umhverfis Island geta gert fjölmargt sem menn geta ekki; þeir eru líka einstakar verur. Samt sem áður eru menn eina tegundin í heiminum sem hefur þessa gífur- legu hæfileika, vitsmunina, sem ef til vill má best merkja af því að við ógn- um og stefnum heilleika jarðarinnar í voða. Hvalirnir gera ekkert slíkt, né heldur fuglarnir. Menn eru að því leyti óvenjuleg og einstök tegund. Þannig að ef ég lendi í þeirri kröppu aðstöðu að þurfa að velja á milli þess að bjarga manneskju annars vegar og hval hins vegar segði ég: björgum manneskjunni. Við verðum hins vegar að setja þetta í stærra samhengi því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.