Hugur - 01.01.2006, Page 63

Hugur - 01.01.2006, Page 63
Nytsemi og skilningur 61 I sögum og ævintýrum er stundum greint frá börnum sem til að mynda fela sig í fataskáp og finna þar hlið inn í annan heim. Slík hlið eru raunar til og þau eru algengari og nálægari en marga grunar. Þau eru hugtökin sem við notum í hugsun okkar. Það sem oft skilur einn mann frá öðrum siðferðilega er ekki það að þeir „velja óhka hluti í sama heimi heldur að [...] [þeir] sjá óh'ka heima“.16 Hugtökin móta skilninginn og skilningurinn mótar heiminn sem við sjáum. Munurinn á siðferðilegri sýn Sókratesar og Kristjáns Kristj- ánssonar er aðeins eitt óvenjuskýrt dæmi um þetta. Kristján ræðir á einum stað um dæmi þar sem maður getur komið í veg íýrir að járnbrautarvagn verði fimm verkamönnum að bana með því að hrinda „akfeitum farþega“ út á brautarteinana. Kristján klykkir út með eftirfarandi athugasemd: „Eins og skrapp upp úr einum nemanda mínum fyrir nokkru þegar þessi saga var til umræðu: „Mikið vildi ég að ég hefði kjark til að stjaka við honum.““ Og Kristján bætir við frá eigin brjósti: „Mikið vildi ég að ég bæri áræði til þess arna líka“.17 Fáum getur blandast hugur um að sá sem tekur svona til orða lifir bókstaflega í öðrum heimi en sá sem segir að maður sem tekur annan ranglega af lífi sé vesæll og aumkunarverður, jafnvel vesælli og aumkunar- verðari en sá sem lætur lífið vegna óréttlátrar aftöku. Ég held að við, sem erum oft svo óviss um í hvaða heimi við hfiim, getum verið þeim félögum báðum, Sókratesi og Kristjáni, þakklát. Með því að gera skýra grein fyrir í hvaða siðferðisheimi þeir hfa hjálpa þeir okkur að gera okkur ljóst hvaða heimi hjarta okkar tilheyrir. V Skilningur Þar eð ég finn til meiri skyldleika með heimi Sókratesar en Kristjáns langar mig að ljúka greininni með nokkrum orðum um þann lífsskilning sem mér virðist hggja að baki þeim orðum Sókratesar að betra sé að þola ranglæti en að gera rangt sjálfur. Þessi knappa umræða mun að sönnu fyrst og fremst bera merki um persónulegan skilning minn á þessum lífsskilningi. Sá Sókrates sem birtist í samræðum Platons, einkum þeim eldri, var meira fyr- ir að spyrja og efast en að setja fram kerfisbundnar staðhæfingar um hlutina. Því hggur lífsafstaða Sókratesar hvergi almennilega á borðinu og ef maður vih gera sér mynd af henni getur maður þurft, eins og ég geri nú, að taka sér nokkurt bessaleyfi. Stundum vísar Sókrates til goðsagna og dulspeki til að gefa vísbendingar um skilninginn sem hann hefur í huga, eins og þegar hann minnist á þá kenningu í Faídóni að við mennirnir séum í eins konar varð- haldi og því megi enginn leysa sjálfan sig né strjúka með því að fyrirgera þessu h'fi af sjálfsdáðum. Hann minnist h'ka með velþóknun á þá hugmynd að til séu guðir sem gæta okkar og mannkynið sé ein af eignum þeirra (62). 16 Iris Murdoch, „Vision and Choice in Morality“, Existentialists and Mystics (Penguin Books: New York 1997), s. 82. Kristján Kristjánsson, „Af tvennu illu“, s. 31-32. 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.