Hugur - 01.01.2006, Síða 100

Hugur - 01.01.2006, Síða 100
98 Dan Zahavi I. Sjónarhorn túlkunarfrœbinnar: Sjálfið sem afurð frásagnar Því hefur nýlega verið haldið fram að ómögulegt sé að ræða málefni sem varða sjálfsku og persónulega samsemd eða sjálfsmynd [personal identity] án samhengis við þá vídd mannlegrar tilveru sem lýtur að tímanum.4 A hinn bóginn er á það að líta að mennskur tími er hvorki huglægur tími vitundar- innar né hlutlægur tími alheimsins. Ollu heldur brúar mennskur tími bilið á milli fýrirbærafræðilegs og heimsfræðilegs tíma. Mennskur tími er tími lífs- hlaups okkar og ævisögu. Hann er tími sem lýtur frásögn, tími sem raðað er upp og felldur í orð með þeim táknræna miðli sem frásögnin er.5 6 Hvert er hlutverk slíkra frásagna í tilurð sjálfsins? Því hefiir verið haldið fram að þær leggi til eðlislægt form og burðarþátt sjálfsskilnings og sjálfsþekkingar. Þegar málið snýst um að vita hver maður er og öðlast traustan sjálfsskiln- ing hrekkur það ekki til að vera einfaldlega meðvitaður um sjálfan sig frá sjón- arhóli fýrstu persónu. Það dugar ekki til að fanga sjálfan sig sem mig í hugs- un sinni. Öllu heldur er frásagnar þörf. Þegar spurningin „hver er ég?“ verður fýrir okkur er okkur tamt að segja tiltekna sögu þar sem áhersla er lögð á ákveðin atriði sem við teljum sérlega mikilvæg og lítum á sem leiðarstef í lífi okkar; atriði sem skilgreina hver við erum, það sem við leggjum fyrir aðra þegar við sækjumst eftir viðurkenningu þeirra og jáyrði/' Að svara spurning- unni „hver er ég?“ jafngildir því að segja tiltekna ævisögu.7 Eg öðlast innsýn í það hver ég er með því að staðsetja persónueinkenni mín, þau gildi sem ég að- hyllist, þau markmið sem ég sækist eftir o.s.frv. innan ævisögu þar sem ég geri grein fyrir uppruna þeirra og þróun, ævisögu sem rekur hvaðan ég kem og á hvaða leið ég er. Þessi frásögn er samt sem áður annað og meira en einber að- ferð til að öðlast innsýn í eðli sjálfs sem þegar er fyrir hendi. Þvert á móti er sjálfið afleiðing tilvem sem lýtur lögmálum frásagnarinnar. Eining sjálfsins býr, líkt og Maclntyre orðar það, „í einingu frásagnar sem setur fæðingu, h'f og dauða fram eins og sögu með upphaf, miðju og endi“.8 Hvers vegna þyk- ir okkur sjálfsagt að hugsa sjálfið út frá formgerðum frásagnarinnar? Það er vegna þess að mannlegar athafnir em frásagnir sem hrundið hefur verið í framkvæmd. Athafnir okkar þiggja merkingu sfna af því að þær eiga sér stað innan frásagnarferlis. I lífi okkar tökum við þátt í sviðsetningu frásagna og öðlumst skilning á iífi okkar í gegnum slíkar frásagnir. Ricœur hefur stundum haldið fram hugtaki sínu um frásagnarsjálfsmynd sem lausn á þeim gamalkunna vanda að velja á milh hugmyndar um sjálfið í anda Descartes, sem felur í sér að sjálfið sé samsemdarlögmál sem haldist óbreytt þó að það taki að vísu á sig margvíslegar myndir, og afstöðu Humes og Nietzsches sem halda því fram að sjálfsvera sem er ætíð söm við sig sé 4 Ricœur 1990, s. 138. 5 Ricœur 1985, s. 439. 6 Ricœur 1985, s. 442-443. 7 Ricœur 1985, s. 442. 8 Maclntyre 1985, s. 205.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.