Hugur - 01.01.2006, Side 139

Hugur - 01.01.2006, Side 139
Fyrirbærafræðin og Messías x37 vitlega fremur en hins reynslubundna, rétt eins og hin raunverulega athöfn eigi sér stað í heimi hugmyndanna en ekki í okkar heimi. Eg á við að ef Husserl gerir ráð fyrir smættun ábendingartáknsins ásamt niðursöllun aðstæðubundinna segða og jafnvel hins dauðlega þáttar í hvers kyns tali, og lætur í veðri vaka að úrlausn þessa verkefnis sé einhvern veginn sjálfsögð eða í öllu falli vandkvæðalaus - eða, öllu heldur, og þar er komið mikilsverðasta atriðið, gefi í skyn að eini vandinn við verkefnið sé að það verði ekki fyllilega leyst af einföldum ástæðum sem varða einberar staðreynd- ir— er það vegna þess að hann lítur á alla þessa þætti með tilvísun til einhvers sem ætlað er að standa andspænis hugsjóninni og fyrir ofan hana. Ekki ligg- ur í augum uppi að hvaða leyti raunveruleikinn reynist vera afgerandi þáttur í samsetningu hugsjónarinnar. Husserl er þetta ekki einu sinni ljóst, og þeg- ar hann heldur því fram að yrðing á borð við „gullfjaH" sé ekki fyllilega raun- veruleg, þá sýnir það í raun að hann veit að raunveruleikinn liggur hugsjón- inni á einhvern hátt til grundvallar. (Ég sagði ekki „hann veit í raunen þó er ég þegar öllu er á botninn hvolft að halda því fram, og það er raunar dýpsta sannfæring mín, að í þessu tilliti hafi Husserl verið kunnugt um hlut- verk raunveruleikans í samsetningu hugsjónarinnar, og ég er sannfærður um að Derrida er sama sinnis.) Og svo við hlaupum út undan okkur og beinum sjónum að tilgangi þessara bollalegginga: það sem Derrida leiðir í ljós með lestri sínum á Husserl veltur einmitt á þeirri staðreynd að grundvöllur sér- hverrar orðræðu er samslunginn bælingunni á þessum sama grundvelli. Við munum rekast á það aftur að hjá Derrida tekur hið bælda iðulega á sig mynd tilvísunarinnar, táknsins og skriftar almennt talað. En til að leiða megi viðfangsefnið betur í ljós er við hæfi að beina athyglinni frá séma (tákninu) til söma (líkamans) og takast á hendur greiningu á samsetningu nærveru af meiði hugsjónar [idealpresence\ fyrir tilstilli möguleikans á brotthvarfi þeirr- ar hverfulu og aðstæðubundnu yrðingar „e'g“. Hvað er hugsjónareðli í líki nærveru? Eða, á hinn bóginn, hvað er raunveruleg nærvera? Framsöguhátt- ur nútíðar í þriðju persónu. Vitundin um þá staðreynd að heimurinn var þarna á undan mér og að hann verður hér áfram að mér liðnum. Látum þess getið í framhjáhlaupi að þessi hugsun er í fullum samhljómi við einfeldn- ingslega raunsæistrú: það sem er hafið yfir vafa er að ég fæddist og mun deyja í heimi sem var á undan mér og verður að mér látnum. En við rætur alls þessa - sér í lagi hvað Husserl snertir - býr fyrsta mótsögnin sem forskilvit- legar hugmyndir Kants tókust á við, þ.e. sú spurning hvort veröldin er end- anleg eða óendanleg í tíma og rúmi. Eins og kunnugt er felur svar Kants við þessari spurningu í sér að báðar tilgáturnar fái staðist, eftir því hvort litið er á rúmið sem reynslubundinn veruleika eða forskilvitlega hugsjón. Kant bendir einnig á (í Gagnrýni hreinnar skynsemi, B 538-39/A 510-11) að stærðfræðingar geti talað um progressus in infinitum en heimspekingar verði að sætta sig við progressus in indefinitum. Með þessu á hann við að stærðfræð- ingar telji heildina gefna í innsæinu en það sem tilheyri heimi hugmyndanna vaxi á hinn bóginn takmarkalaust á grundvelli þess eina hlutar sem innsæið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.