Hugur - 01.01.2006, Page 141

Hugur - 01.01.2006, Page 141
Fyrirbcerafrœdin ogMessías 139 stærðfræðinnar hjá Kant. Annars vegar er rúmfræðin fullveðja grein, hún er fulltrúi fyrir fullkomnun þess sem gefst í heiminum, þar sem hinn fullkomni þríhyrningur mun aldrei finnast. Hins vegar er hún öllu rúin og alls varnað, vegna þess að það að hugsa eitthvað jafngildir því ekki að vita það, þannig að rúmfræðin heftir þegar upp er staðið einbert hjóm fram að færa. Niðurstað- an er sú að hvort tveggja raunveruleikinn og hugsjónin birtast eftir sem áður í messíanísku ljósi, það er, þau beina sjónum að, og vonast eftir, tiltekinni viðbót. Þau eru ekki sjálfum sér næg, rétt eins og það er orðað í skilgreiningu Platons og Lacans á ástinni sem Derrida hefiir ekki látið hjá líða að vísa til: þau útheimta að það sé gefið sem maður á ekki. Táknið lætur okkur í té almennt form fyrir viðbót af þessu tagi. Oll sú við- leitni til að smætta ábendingartáknið sem þegar mátti finna í Faídrosi Plat- ons gengur aftur í þessu samhengi. Táknið verður viðbót við nærveruna (í þessum skilningi er nærveran hugsjón) en táknið er því aðeins tákn að það beinist að þessari nærveru. Annars væri ekki um tákn að ræða. Þvert á móti er nærveran sjálf staðreyndin um táknið, ekki aðeins sem nærvera af tagi hugsjónar, heldur og sem raunveruleg nærvera, að minnsta kosti ef nærver- an er mynduð fyrir meðalgöngu þeirra vísanaformgerða sem eru sjálfur vél- búnaður táknsins almennt talað (vert er að leggja áherslu á þennan „vélræna þátt“ sem er dæmigerður fyrir skilafrestinn). Erfiðleikarnir sem Kant mátti fyrstur glíma við taka sig nú upp að nýju og knýja á. Hvernig eigum við að greina á milli raunverulegrar nærveru og nærveru af tagi hugsjónar í nútíð- inni? Eða, það sem meira er: hvor þátturinn í þessari hreyfingu má kallast upprunalegur? Hér er áhugavert að gefa gaum að öllu því sem er á seyði á þessum slóð- um þar sem re'ttur myndast eða sprettur af staðreynd. Rifjum upp samhengið í fáeinum orðum. Þar sem Bedeutung, merkingin, reynist vera segð af hálfu vitundar sem er sjálfri sér nærri, inniheldur hún, í þessari innblásnu mynd, hreina ætlun [intention]. Þannig ætti hún, að minnsta kosti að nafninu til, að geta þrifist án allra ytri miðla, rétt eins og hún ætti að geta haft þýðingu óháð öllum tilfaUandi segðum (á borð við „ég“, „hér“ o.s.frv.), raunar óháð öllum skírskotunum til hins hversdagslega heims - rétt eins og skilyrði allrar hug- sjónabundinnar hlutlægni hefðu í grundvallaratriðum verið óháð hvers kyns staðreyndum og raunar öllum raunverulegum viðföngum. Hér er aftur komin sama færslan og finna má í Faídrosi. Það sem ritað er á efnislega und- irstöðu er ekkert annað en segð þess logos sem á sér stað hið innra og er rit- aður beint á sálina. Þar með mætti ætla að fiillkomnun segðarinnar og ætl- unarinnar, hin hreina hlutlægni sem, ef marka má kenninguna, er engum raunverulegum viðföngum háð, hafi fundist í eintali sálarinnar við sjálfa sig. I eintali þessu er ekki nóg með að sálin styðjist ekki við orð, sem eru ekkert annað en leið til að birta öðrum hliðstæðubundnar framsetningar - hún hef- ur heldur enga þörf fyrir að segja eða gefa sjálfri sér neitt, enda er það svo að þegar sálin tekur til máls er henni þegar kunnugt um ætlun sína. Því verður að vísu að bæta við að ef smættunin misheppnast má rekja það til tveggja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.