Hugur - 01.01.2006, Side 146

Hugur - 01.01.2006, Side 146
144 Maurizáo Ferraris goðsögu eða að veikri útgáfu af sjálfiim sér. Er þetta ekki í reynd — og með þessum hætti nálgumst við hið ótakmarkaða - hið hefðbundna skilyrði alls þess sem er, þ.e. hefðbundið skilyrði alls þess sem er gefið í líki nærveru? Oll fyrirbæri eiga sér dulda hlið sem sést ekki frá sjónarhóli mínum og ég gæti raunar ekki séð frá neinum sjónarhóli, noumenon-ið. Sérhvert fyrirbæri, að svo miklu leyti sem það er raunverulegt, er ekki að finna á sjónhimnunni í botni augna minna. Það er í alvörunni þarna úti, í heiminum, og sem sh'kt á það sér fortíð og framtíð. Um leið er málum til dæmis þannig háttað að sú staðreynd að maður getur lagt mat á hlutdeild fyrirbærisins í skynjuninni og borið hana saman við hlutdeild ofskynjana, stafar af því að fyrirbærið er ekki fyllilega nærverandi. Þess utan ber samt sem áður að líta á þennan eiginleika, að vera að hluta til ósmættanlegt, sem ytri eiginleika fremur en innri. Ólíkt til dæmis ofsjónum varðar fyrirbærið ekki mig einan; það er einnig fyrir aðra. Fyrirbærið er það sem ræsir gangverk vitnisburðarhagkerfisins, en sam- kvæmt því er eitthvað fyrir mig aðeins að því leyti sem það er fært um að vera fyrir hvern þann sem kæmi í minn stað. Þannig reynist ekki-nærveran, jafn- vel frá þessum sjónarhóli, h'kari grundvallaruppsprettu en ágalla. Líkt og hjá Leibniz felur hvaðeina sem einstakt er í sér óendanleika. Af þessum sökum virðist sérhvert fyrirbæri sóma sér vel sem hugmynd (og þá, enn sem fyrr, í skilningi Kants fremur en Humes). Tvíeðh hugsjónarinnar sem við höfum beint athyglinni að, tvíeðli í þeim skilningi að hugmyndin er í senn nærvera í sinni æðstu og snauðustu mynd — og þannig teygir hún sig út í hið óend- anlega — hnignar að lokum (og þar rekumst við á þá heimspeki sögunnar sem færð er fram í Kreppu evrópskra vísinda, Die Krisis der europdischen Wiss- enschaften) niður í líkan um eðlislæga þætti sem þenur sig einmitt út með því að styðjast við ekki-nærveru: hugmyndin er „á l’infini“, „út í hið óendanlega," ávallt á leiðinni, aldrei fullgerð. Rétt eins og fyrirbærið. Þetta er vandmeðfarið atriði sem segja má að liggi til grundvallar margs konar misskilningi sem Derrida hefur mætt á sinni leið, misskilningi af þeim toga sem brýst út í ásökunum um efahyggju, tómhyggju, póstmódernisma - eða, í einu orði sagt, um þá óefnislegu hugsun sem klínt hefur verið á hann með blendingsfrasanum „það er ekkert utan textans“, að ógleymdri kenning- unni - og við vitum hvernig henni hefur verið beitt - „það eru engar stað- reyndir til, aðeins túlkanir". Burtséð frá illkvittninni sprettur misskilningur- inn af þeirri staðreynd að það er ekki rétt að maður sé að breyta heiminum í uppspuna þó maður fallist á samsetjandi þætti nærverunnar eða óendan- leikavæðingu fyrirbærisins, eða fallist þess utan á margræðni greinarmunar- ins á birtingu \presentation\ og endurbirtingu \representation\. Þessu er þver- öfugt farið. Greinarmunurinn á fyrirbæri og ofskynjun, rétt eins og munurinn á fyrirbærafræði og fyrirbærahyggju \phenomenalism\, hvílir ein- mitt á þeirri staðreynd að ofskynjun er manni meira nærverandi en fyrirbær- ið og að sannleikurinn, sá eiginleiki fyrirbærisins sem ekki liggur í augum uppi, er einmitt afleiðing af ekki-nærveru þess, það er af því einkenni þess að vera ótakmarkað. Víkjum þá að komu Messíasar. I grófum dráttum er sú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.