Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 163

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 163
„Tilurð ogformgerð“ogjýrirbærafræðin 161 hinu forskilvitlega sviði. En gæti sálfræði, sem náð hefði að endurnýja sig vegna áhrifa frá fyrirbærafræði og skynheildarsálfræði19 og fjarlægst um leið tengslahyggju, eindahyggju, orsakahyggju o.s.frv., ekki gert umrædda lýsingu að verkefni sínu og tekist á við hin vandasömu hugtakalíkön ein síns liðs? I stuttu máli sagt: fær sálfræði í anda formgerðarstefnu, sem lýsir yfir sjálfstæði sínu andspænis forskilvitlegri fyrirbærafræði og jafnvel fyrirbærafræðilegri sálfræði, varist þeirri gagnrýni sem forðum beindist gegn hefðbundinni sál- fræði, þ.e. þeirri ákúru að hún einkennist af sálarhyggju? Þessi ásökun virtist hljóta byr undir báða vængi fyrir þá sök að Husserl hafði sjálfur mælt fyrir nauðsyn þess að koma á fót fyrirbærafræðilegri sálfræði sem léti sig vissulega fyrirframsannindi varða en væri engu að síður veraldleg (að því leyti að hún getur ekki látið hjá h'ða að gera ráð fyrir þeim veraldlega \\\utpsyché, þ.e. sál- inni) og með öllu hliðstæð við forskilvitlega fyrirbærafræði. Skrefið yflr það ósýnilega bil sem er milli hliðstæðna verður þó aldrei stigið á fullkomlega „saklausan“ hátt: í því er fólgin slyngasta og stórtækasta óhæfan sem sálar- hyggjunni fylgir. Hér er kominn kjarninn í þeirri gagnrýni sem Husserl bein- ir að formgerðar- og heildarkenningum í sálfræði í eftirmála sínum að Hug- myndum I (sem birtist 1930). Hann beinir spjótum sínum sérstaklega að skynheildarsálfræðinni.20 Ekki er nóg að komast undan eindahyggjunni [at- omisme\ til þess að forðast „náttúruhyggjuna“. Til þess að skýra fjarlægðina sem verður að skilja fyrirbærafræðilega sálfræði frá forskilvitlegri fyrirbæra- fræði þarf að huga að þeirri neind [rien\ sem kemur í veg fyrir að þær renni saman, því hliðstæðueðli sem ljær forskilvitlegum álitamálum rými. Þessi neind er það sem gefiir kost á hinni forskilvidegu afturfærslu. Og forskilvit- lega afturfærslan er það sem beinir athygli okkar að þessari neind þar sem heild merkingarinnar og merking heildarinnar láta uppruna sinn í ljós. Það er að segja, með orðalagi Eugens Fink, uppruna heimsins. Nú þyrftum við, hefðum við til þess tíma og ráðrúm, að huga að þeim tröllauknu vandamálum sem fyrirbærafræði tilurðarinnar, í þeirri mynd sem 19 Við þetta fengust öðrum fremur þeir Wolfgang Köhler og Kurt Koffka. Sá fýrrnefndi taldi sál- fræðina eiga að helga sig „fyrirbærafræðilegri lýsingu", en sá síðarnefndi, sem var lærisveinn Husserls, leitaðist við að leiða í ljós, í riti sínu Princig/es of Gestalt Psychology (Meginreglur skyn- heildarsálfrædinnar), að í krafti formgerðarstefnu sinnar sé „sálfræði formsins" ónæm fyrir þeirri gagnrýni sem beint er gegn sálarhyggjunni. Hæglega mátti sjá fyrir að fyrirbærafræðinni yrði slegið saman við „sálfræði formsins“. Ekki vegna þess að Husserl hefði, í Kreppu evrópskra vísinda, átt að „taka að nýju upp hugmyndina um „innri gerð“ [conjiguration] og jafnvel skynheild [Gestalt]“, eins og Merleau-Ponty leggur til (Phénoménologie de la perception, París, Gallimard 1945, s. 62, nmgr. 1), heldur þvert á móti vegna þess að Husserl hélt því ávallt fram, að því er virðist með nokkrum rétti, að hann hafi lát- ið skynheildarsálfræðinni hugtök sín í té, einkum hugtakið „hvata" (sbr. Husserl, ldeen I, s. 101, §47, og Husserl, Cartesianische Meditationen und Pariser Vorlráge. Husserliana I. Haag, Mart- inus Nijhoff 1963, s. 109, §37) sem liafi þegar birst í Röijræði/egum rannsóknum, svo og hug- takið um skipulega heild eða sameinaða mergð sem sé þegar fyrir hendi í Heimspeki reiknings- listarinnar (1887-1891). Hvað allar þessar spumingar áhrærir vísum við á hið mikilvæga verk Arons Gurwitsch, The'orie du champ de la conscience, þýð. M. Butor, Brugge og París, Desclée de Brouwer 1957. 20 Sjá Husserl, „Ideen zu einer reinen Phánomenologie und phánomenologischen Philosophie: Nacliwort", Ideen I, s. 155 o.áfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.