Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 164

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 164
IÓ2 Jacques Derrida hún tekur á sig eftir útkomu Hugmynda I, má glíma við. Ég verð að láta eft- irfarandi atriði duga. Hin djúpstæða eining tilurðarlýsingarinnar kvíslast - án þess þó að dreif- ast - í prjár áttir. A) Rökfræðilega leiðin. Ætlunarverk Husserls í Reynslu og dómum (Er- fahrung und Urtei/), Formlegri og forskilvitlegri rökfræði (Formale und trans- zendentale Logik) og öðrum skyldum textum er að rekja í sundur og „beita afturfærslu á“ efstu formgerðir vísindalegrar huggervingar [idéalisation] og gildi hlutlægrar nákvæmni, en ekki síður hvers kyns setlagamyndun umsagna á menningarlagi huglægra og afstæðra sanninda í lífheiminum (Lebenswelt). Tilgangurinn var að endurheimta og „endurvirkja“ uppsprettu fræðilegra og verklegra umsagna almennt á grunni for-menningarlegs lífs sem vera skyldi eins frumstætt og kostur er. B) Sjálfsfræðilega leiðin [la voie égologique]. Þessi leið býr í vissum skiln- ingi undir hinni fýrrnefndu. I fýrsta lagi vegna þess að fýrirbærafræðin hvorki getur lýst né á að lýsa öðru en tilbrigðunum í ætlandi frummyndar- sjálfsins (eidos ego) almennt.21 I öðru lagi vegna þess að sifjafræði rökfræð- innar hélt sig á sviði þess sem hugsað er (cogitata) og athafnir sjálfsins, rétt eins og eiginleg tilvist þess og líf eru einungis skoðaðar á grundvelli tákna og niðurstaðna sem varða merkingarkjarna (noema). Eins og segir í Kartes- ískum hugleiðingum (Cartesianische Meditationen) felst verkefnið í því að komast svo að segja niður fýrir andstæðu hugsunarinnar og þess sem hugsað er (cogito-cogitata) og ná tökum á tilurð sjálfs sjálfsins, sem er til út af fýrir sig og „er stöðugt að setja sjálft sigfram sem verandi ti/u ?2 Burtséð frá vandmeð- förnum spurningum um virkni og óvirkni rekur þessi tilurðarlýsing á sjálfinu sig á takmarkanir sem við hneigjumst til að telja óhagganlegar en Husserl telur vitaskuld aðeins tímabundnar. Þær stafa af því, segir hann, að fýrirbæra- fræðin er enn í burðarliðnum.23 Tilurðarlýsingin á sjálfinu knýr stöðugt á um 21 „Ur því að hið aleindarlega og áþreifanlega sjálf [das monadisch konkrete ego] inniheldur allt það virka vitundarlíf sem mögulegt er, kemur á daginn að vandinn um fyrirbærafrtcdilega útlistun pessa aleindarsjátfs (vandinn um samsetningu þess gagnvart sjálfii sér) verður að fela í se'r ölt vandamál tengd samsetningu yftrhöfuð. Þegar allt kemur til alls fellur fýrirbærafræði þessarar sjálfssamsetningar saman við fýrirbærafræðina í heild sinni“ (Husserl, Cartesianische Med- itationen, s. 102-103, §33). 22 „En nú verðum við að vekja athygli á stórri gloppu í greinargerð okkar. Það er alltaf auðsætt að sjálfið er til fýrir sjálfii sér, það er stöðugt að setja sjálft sigfram sem verandi til. Til þessa höfum við aðeins drepið á einni hlið þessarar sjálfssamsetningar, aðeins litið á hið streymandi cogito. Sjálfið nær ekki aðeins tökum á sjálfu sér sem streymandi lífi, heldur sem ég - ég sem upplifi hitt og þetta, eitt og sama ég sem lifir hitt og þetta cogito [als Ich, der ich dies undjenes erlehe, dies undjenes cogito als derselbe durchlebe]. Fram að þessu höfiim við fengist við ædandi tengsl vit- undar og viðfangs, cogito og cogitatum [...]“ (Husserl, Cartesianische Meditationen, s. 100, §31). 23 „Afar erfitt er að ná inn til hins hinsta algildis sem á við viðfangsefni eðlisformlegrar fýrirbæra- fræði og þar með einnig til hinnar endantegu tilurðar. Fyrirbærafræðingur á byrjunarreit geng- ur ósjálfrátt út frá sjálfiim sér. Forskilvidega séð er hann til staðar sem sjálf og þá raunar sem sjálf yfirhöfuð sem á sér þegar heim fýrir atbeina vitundarinnar, heim sem býr yfir þeirri veru- fræðilegu gerð sem við þekkjum öll, með náttúru, menningu (vísindum, listum, tækni o.s.frv.), með persónum [Persona/itáten] af æðra stigi (ríki, kirkju) o.s.frv. Fyrirbærafræðin er í fýrsm að- eins kyrrstceð, lýsingar hennar eru hliðstæðar náttúrusögulegum lýsingum sem beinast að ein- stökum gerðum og láta sér nægja að flokka þær í kerfi. Spurningar um almenna tilurð, eða um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.