Hugur - 01.01.2006, Síða 175

Hugur - 01.01.2006, Síða 175
Að fiera út veginn m í Samrœðum Konfusíusar má finna mörg dæmi þess að lærisveinar Konfiís- íusar spyrji hann um merkingu mikilvægra orða, til dæmis ren, sem oft er þýtt sem „mannúð" eða „kærleikur" á vestrænum tungum. Svör Konfusíusar við þessum spurningum virðast mörgum Vesturlandabúanum heldur óræð og óupplýsandi og klóra þeir sér í höfðinu yfir því að hann skuli sjaldan svara sömu spurningunni á sama hátt. En svarið er háð því hver ber fram spurn- inguna sem og því samhengi sem hún er borin fram í. Hjá Konfusíusi og að vissu marki allt fram á daginn í dag í Kína nútímans á tilurð merkingar (eða túlkun) sér stað í samhengi heildarinnar við þann hluta sem leitast er við að skilja og/eða í virkri gagnkvæmni samræðunnar. Því má svo bæta við að sam- ræðuformið er algengt í sígildum kínverskum heimspekiritum og því má segja að samræðan geti í vissum tilvikum átt sér samtímis stað innan ritsins og utan þess, þ.e. á milli textans og lesandans. Líkt og á Vesturlöndum er löng hefð fyrir því í Kína að semja ritskýring- ar við sígild rit. En kínverskir ritskýrendur eru frábrugðnir vestrænum starfs- bræðrum sínum í því að þeir hafa lagt litla sem enga áherslu á „upprunalega" og „hina einu sönnu“ merkingu ritsins. Þess í stað halda þeir samræðunni áfram í þeim túlkunarfræðilega skilningi að hugmyndirnar sem textinn tjáir særir fram hugmyndir ritskýrandans sjálfs og veitir honum, þegar best lætur, innblástur til að þróa þær frekar.21 Þessu hefur franski Kínafræðingurinn Franfois Jullien lýst með þeim orðum að „ritskýringarnar felast ekki í ,túlk- unarfræði1. Þær varpa ákveðnu ljósi á textann í stað þess að túlka hann“.22 Nýlegar rannsóknir á sögulegri vídd konfusisma styðja þetta viðhorf. Til að mynda segir Chun-chieh Huang (Huang Junjie) eftirfarandi um ritskýring- ar nýkonfusista á hinu sígilda konfúsíska riti Mensíusi: „I hinum langvarandi og stöðugu samræðum sem [Zhu Xi] átti við lærisveina sína sést glögglega að þeir litu aldrei á Mensíus sem hlutlægan texta sem ekkert átti skylt við per- sónulegt líf þeirra sjálfra. Allir settu þeir fram mismunandi útfærslur á text- anum með því að blanda eigin reynslu saman við hann.“23 skapa og gera sem mest úr nýjum kringumstæðum. Sjá t.d. John Berthrong, Conceming Creati- vity. A Comparison of Chu Hsi, Whitehead, and Neville (Albany: State University of New York, 1995), s. 179. Einnig má benda á verk eftir Steve Coutinho sem fjalla gagngert um óræðni í daóískri heimspeki, Zhuangzi andEarly Chinese Philosophy. Vagueness, Transformation and Para- dox (Hampshire: Ashgate Publishers, 2004) og „The Abduction of Vagueness: Interpreting tlie Laozi", Philosophy East and West 52:4 (2002). 21 Taívanski heimspekingurinn Fu Weixun (einnig Fu Wei-Hsun og Charles Wei-Hsun Fu) mótaði afbrigði af túlkunarfræði sem hann nefndi „skapandi túlkunarfræði" og er tilraun til að setja fram kerfisbundna aðferða/heði meðal annars á grundvelli hinnar sígildu kínversku nálg- unar á veruleikann sem við lýsum hér og kennum við „kínverska túlkunarfræði". Stutta útlegg- ingu á markmiðum og aðferðum þessarar „skapandi túlkunarfræði" má finna á eftirfarandi vef- slóð: http://www.cliarleswei-hsunfufoundation.org/crherm.htm. 22 Franfois Jullien, Le détour et l'acc'es: stratégies du sens en Chine, en Gréce (París: Éditions Grasset &. Fasquelle, 1995), s. 258. 23 Chun-chieh Huang, Mencian Hermeneutics. A History of Interpretations in China (New Bruns- wick/London: Transaction Publishers, 2001), s. 258. Zhu Xi (1130-1200) var áhrifamesti heimspekingur þeirrar stefnu sem kennd er við nýkonfúsisma og markaði endurvakningu - og hér er freistandi að nota orðið „endurreisn" - konfúsískrar heimspeki á miðöldum. Það sem einkum greinir hana frá sígildum konfúsisma er aukin áhersla hennar á heims- og verufræði sem hún þurfti á að halda til að vera „samkeppnishæf1 gagnvart búddisma og daóisma með rík-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.