Hugur - 01.01.2006, Side 209

Hugur - 01.01.2006, Side 209
Ritdómar 207 aukið ofbeldi á Islandi sé þverrandi þjóð- erniskennd að kenna“ (122).1 Aður- nefnd efahyggja höfundar birtist síðan í lok greinarinnar „Gagniýni og þjóðerni. Til varnar þjóðernisstefnu" þar sem seg- ir: „En það að þessi stefna [þ.e. þjóðern- isstefna] hafi margt sér til ágætis þýðir ekki að hún sé besta siðferðisstefna sem menn geti markað, enda sagði ég í upp- hafx máls míns að tómt mál væri að tala um „hina bestu stefnu“.“ Mistökin eða öfgarnar felast í því að álíta „allar teg- undir þjóðernisstefnu vera af hinu illa“ (130). Hugsanlega mætti að því fmna hversu varfærnisleg heildarafstaða höfúndar er, þ.e. hversu erfitt er að koma hugsun hans fyrir á afmörkuðum bás og því auð- velt að saka hann um að leita sér skjóls á gráum svæðum fræðanna. Gegn því má þó benda á að heimspekin gerir e.t.v. meira gagn með því að einbeita sér að smærri og viðráðanlegri verkefnum. 1 greininni „Endanleg lausn frjálshyggju- vandans. Stefnulaus stefnuyfirlýsing um stjórnmáT er frjálshyggjan greind sund- ur í níu kennisetningar sínar og færð fyr- ir því rök að engin þessara birtingar- mynda stefnunnar standist nánari skoðun, hvort heldur heimspekilega greiningu eða sögulega rannsókn. Af því leiðir þó ekki að frjálshyggjan hafi verið hrakin í eitt skipti fyrir öll3 en engu að síður virðist mega afsanna aðskildar kennisetningar sem hún byggir á. Að taka dýpra í árinni væri í andstöðu við yfirlýsta sannfæringu Stefáns: „við [get- um] vitað hvaða stjórnmálaskoðanir við eigum ekki að hafa, ekki hvaða skoðanir okkur beri að hafa (við getum kannski vitað hvað ranglátt samfélag er, varla hvernig réttlátt samfélag artar sig)“ (156). Þessi fallveltishyggja er ein þeirra kenninga sem höfundur setur fram íAst- arspekt sinni. Hún gildir ekki einungis um stjórnmálaskoðanir heldur gegnir einnig veigamiklu hlutverki í fagurfræði. I „Sálin í Hrafnkötlu. Bókmenntir, túlk- anir og efahyggjá' reynir Stefán að finna höfúðþættina í skynsamlegri nálgun sem forðast öfgar hlutlægnishyggju um lista- verk (þar sem ein túlkun á listaverki er rétt en aðrar ekki) og huglægnishyggju sem birst getur í tilfinningalegri hug- hyggju, róttækri afstæðishyggju eða efa- hyggju. Þessir þættir eru annars vegar téð fallveltishyggja um túlkanir á lista- verkum, hins vegar fjölhyggja um hverj- ar hinar réttu túlkanir á þeim kynnu að vera; það koma einfaldlega ólíkar túlk- anir til greina en þó í ólíkum mæli. Fyr- ir mitt leyti þykir mér þessi afstaða mjög sannfærandi og greinarnar um fagur- fræði almennt einkar áhugaverðar. Stefán dregur upp fíngerðan greinar- mun í „Ljóðið sem ljósmóðir. Siðgæði, listgæði og bókmenntir“: Bókmennta- verk þarf til allrar hamingju ekki að vera þrungið siðferðilegum boðskap en skiln- ingur á því krefst þess engu að síður að lesandi hafi eitthvert siðvit til að bera. Verkið er „siðtengt" og siðferðið er for- senda bókmenntatúlkana í þeim skiln- ingi að ef lesandinn setur söguhetjurnar ekki stöðugt í samhengi við eigin sið- ferðishugmyndir hegða þær sér með óskiljanlegum eða merkingarlausum hætti fyrir honum. En um leið verður hann móttækilegur fyrir siðtengdri merkingu verksins rétt eins og af vináttu við siðviturt fólk og það getur mótað og eflt siðvit hans.4 Hið Fagra og hið Góða snertast því við lestur bókmenntanna. Við hæfi er að spyrja hver munurinn sé á slíkri list og móralisma í listum því mér þykir hann ekki verða nógu skýr í þessum köflum. Annað efni er hér til umræðu, þ.e. eitt lykilhugtakið í heim- speki Stefáns, þögul þekking: Tjáningin sem berst til siðvitsins er pögul en ekki skýr siðferðilegur áróður. Rétt eins og verkkunnáttu eða framkomu og lund fólks verður ekki lýst til hlítar með upplýsingum í formi staðhæfinga er að- gangur að þeirri þekkingu bundinn lík- ingamáli og lýsandi dæmum. Mikilvægri þekkingu verður ekki lýst með öðrum hætti en óbeinum. „Fagurbókmenntirnar [...] auka ekki endilega staðhæfmgar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.