Hugur - 01.01.2006, Side 210

Hugur - 01.01.2006, Side 210
208 Ritdómar þekkinguna" en geta „sagt okkur sitthvað um víxlhrif kennda og látæðis" (265-266), þ.e.a.s. um hvaða vitrænu kenndir, þ.e. geðshræringar, teljist sið- legar við ólíkar aðstæður. „Þótt skáld- skapurinn geti ekki beinlínis verið sann- ur þá töfrar hann sannleikann fram, beinir sjónum okkar að því sem við höf- um ávallt vitað og breytir því um lcið, sviptir hulunni af hinni þöglu þekkingu vorri“ (272). Vissulega er það nokkrum vandkvæðum bundið að greina það sem ekki verður tjáð með orðum og hugtakið því nokkuð óljóst. Engu að síður er áhugavert að lesa hvernig Stefán telur það einnig geta skýrt hrakfarir margra hagspáa: Ef verkþekking er þögul þekk- ing og „þögul þekking er grundvöllur efnahagslífsins þá kann það að vera skýringin á því að efnahagsstarfsemi er ekki auðmæld" (61). Eg vona að þessi dæmi dugi til þess að sýna að í Astarspekt megi finna fjöldann allan af spennandi hugmyndum og óvenjulegum tengslum milli þeirra. Bók- in er firnavel skrifuð og höfundur rök- fastur og kreddulaus í þankagangi sín- um. Fyrir kemur að fullfljótt sé farið yfir sögu í umfjöllun um mismunandi kenn- ingar og á það ekki síst við um samræð- una „Estetíkus". Einnig má deila um hversu viðeigandi glettni höfundar og tilvitnanir hans í ljóð eru. Það breytir þó ekki því að Astarspekt Stefáns Snævarr er kærkominn glaðningur í íslenska heim- spekiflóru. Egill Amarson 1 1 meintri hlutlægri túlkun sinni á kenningu Michael Walzer um að siðferði sé afstætt eftir samfélögum skrifar Stefán: „Eg ætla [...] aðeins [að] benda á að hafi [Walzer] á réttu að standa hafa Islendingar rétt til að ráða því hverjir mega ganga í íslenska klúbbinn. Til dæmis geta þeir meinað því fólki aðgang sem ekki nenni að læra íslensku.“ Ég tel höfund hér lýsa hófsemdar- stefnu sinni í innflytjendamálum. Hann bætir þó við: „Ennfremur getum við hugsað okkur að íslensk tunga hafi sérstaka félagslega merkingu í íslensku samfélagi. Sé svo eru þeir sem helst vilja hana feiga en vilja samt telja sig Islendinga, í mótsögn við sjálfa sig. Þeim ber annað tveggja að skipta um skoðun eða segja sig úr „klúbb- num““ (100-101). 2 Eigi að vera hægt að taka sqórnmálastefnu al- varlega þarf hún umfram allt að samræmast vel ígrunduðum viðhorfum okkar og siðferðilegri sannfæringu (157). 3 Þess í stað segir höfimdur jafnvel: „frjáls- hyggjan er líklega 50% góð, 50% slæm [...]. Sósíalisminn aftur á móti er 30% góður, 70% vondur" (159, í meginmáli og nmgr. 164). Þetta verður að túlka þannig að höfúndur telji frjáls- liyggjuna samræmast vel ígrunduðum viðhorf- um okkar og siðferðilegu „innsæi“ til hálfs; önn- ur rök nefnir hann ekki fyrir því hvernig hann komist að þessari niðurstöðu. 4 Rétt er að geta þess að þessa tilteknu hug- mynd hefur Stefán frá Mörthu Nussbaum og hugtakið „þögul þekking“ frá Michael Polanyi. Lögmæti og traust Jean-Jacques Rousseau: Samfe'lagssátt- málinn. Már Jónsson og Björn Þor- steinsson þýddu. Hið íslenska bók- menntafélag 2004. 267 bls. Samfélagssáttmálinn eftir Jean-Jacques Rousseau er hið fullkomna lærdómsrit. Hæfilega löng ritgerð, grundvallarrit í stjórnmálaheimspeki síðari tíma, ein af þeim bókum sem allir geta haft gagn af. Það er því lítið annað um útgáfu Hins ís- lenska bókmenntafélags á ritinu í Lær- dómsritaröð sinni að segja en loksins, loksins. I eftirmála ritstjórans, Olafs Páls Jóns- sonar, kemur raunar fram að frá því að ritröðin hóf göngu sína fýrir 35 árum hafi staðið til að gefa Samfélagssáttmál- ann út, hann hafi átt að vera með fýrstu bókunum. En ýmsar hindranir stóðu í vegi fýrir því að það gæti orðið. Það reyndist erfitt að finna rétta frönsku- manninn, og erfitt að finna nægilega sér- fróðan einstakling til að skrifa formála
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.