Hugur - 01.01.2007, Qupperneq 14

Hugur - 01.01.2007, Qupperneq 14
12 Andlegt lýðveldi án kreddu mín um að James sé að vinna gegn ákveðnum móralisma í ritum sínum sé fersk og raunverulega sé svolítið til í henni, en ég held að ég hafi ekki tengt hana nógu djúpt ofan í skilning minn á James. Hún lætur mig ekki í friði, því í hvert skipti sem ég hugsa um hana finnst mér ég verða að koma aftur að henni og dýpka hana aðeins. Þetta er ein hugmynd um að eitthvað láti mann ekki í friði. Onnur hug- mynd - sú sem fólk leiðir kannski fyrst hugann að - er að klúður láti mann ekki í friði, að þau verk sem maður klúðrar láti mann ekki í friði. Eg var alls ekki með þann skilning í huga - ég var ekki að hugsa um þetta á móralskan hátt. Málið snýst ekki um hluti eins og: „Oh-o, af hverju hafði ég ekki kommu þarna?“ eða „af hverju sagði ég þetta um Nietzsche?". Öllu heldur snýst þetta um það að maður fær sín tækifæri í lífinu, maður nær að opna ákveðnar dyr en nær síðan ekki að segja það sem maður vildi sagt hafa um efnið. Kannski var það tímaleysið, kannski var maður hreinlega orðinn of þreyttur. Svo vikið sé að þeim greinum sem myndu síst láta mig í friði, þá eru það greinar sem veita einhvers konar losaralegt yfirlit, yfirlitsgreinar. En ég hef ekki haft mikla þolinmæði í að skrifa slíkar greinar, þannig að á mínum ferli er ekki að finna ýkja margar yfirfitsgreinar sem ásækja mig. Stundum öfunda ég þó þá sem geta skrifað góðar yfirlitsgreinar. En greinar sem láta mig ekki í friði eru ókláruð verk, ófullkomin verk. Enþegarþú skrifar greinar, hefurðuþá almennt einhvern lesendahóþ í huga ? Eruþað þeir sem hafa lesið það sama ogþú eða kynnt se'r ákveðin efni? Eða skrifarðu jafnvel stundumfyrirþá sem hafa enga heimspeki lesið? Ég held að svarið við þessu sé fólgið í að lýsa því hvernig flestar af þeim greinum sem ég er sjálfur ánægður með, og láta mig í friði, verða til. Eg skrifa yfirleitt um viðfangsefni sem hafa leitað á mig í mörg ár. Við getum tekið dæmi af Frelsinu eftir John Stuart Mill. Ég hef lengi verið óánægður með það hvernig menn lesa Frelsið, það er eins og menn sjái ekki tiltekna vídd í verkinu og mig langar til að koma þessari vídd á framfæri. Og ég velti fyrir mér hvort þessi vídd sé raunveru- lega í verkinu eða einungis ímyndun mín. Þá vaknar einfaldlega ekki þessi spurn- ing þín um lesandann. Akveðið heimspekilegt vandamál hefur leitað á þig og þig langar bara að útskýra það sem best. Sú hugsun leynist kannski einhvers staðar bak við eyrað á þér að ef fólk þekkir ekki Frelsið, eða ef það hefur ekki pælt í því hvernig þroska- og frelsishugmyndir tengjast, þá hefur það sennilega ekki gaman af þessari grein eða gagn af henni. En gagnsemin er hins vegar ekki bundin við túlkunina á þessari einu bók því ég held að sams konar vandamál komi upp í allri umræðu um frelsi og þroska. Gagnsemi greinarinnar kann því að ná töluvert langt út fyrir hóp þeirra sem hafa gaman af því að lesa eina bók eftir Mill. Sama má segja um annað og miklu nærtækara dæmi hjá mér. Það eru hugmyndir Páls Skúlasonar um gagnrýna hugsun. Ég kynnist þeim sem nemandi við Háskólann og kenni þær síðan í Heimspekilegum forspjallsvísindum en alltaf er eitthvað við þessar hugmyndir sem truflar mig. Það er ekki fyrr en ég fór að skoða tengsl gagnrýninnar hugsunar við aðrar leiðir til skoðanamyndunar - a priori-leiðina annars vegar, sem Páll kallar fordómaleiðina, og vísindaleiðina hins vegar — sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.