Hugur - 01.01.2007, Side 21

Hugur - 01.01.2007, Side 21
Andlegt lýðveldi án kreddu 19 - og kannski má segja að bókin í heild sé síðbúið andóf gegn lúmskustu spill- ingaráhrifum kommúnisma. Eg vil ógjarnan hljóma eins og hátíðlegur hegelisti, og ég ætla ekki að gera grein fyrir þroskasögu mannsandans eða því hvernig við tengjumst menningunni, en ég held að það sé einhvers virði að skýra þessar hug- myndir og ná tökum á þeim. Það er ekki einungis gert fyrir mig persónulega. Hugmyndir eru öflugt afl í samfélaginu. Af pví að við erurn að tala um þetta, telurðu það vera í starfslýsingu heimsþekingsins, ef svo má segja, að fjalla um samfélagið eða leggja eitthvað til samfé/agslegra viðfangs- efna? Ég held að maður væri að blekkja sjálfan sig sem heimspekingur ef maður teldi sig hafa mest áhrif í samfélaginu þegar maður er mest áberandi í samfélaginu eða samfélagsumræðunni. Ég tek eftir því að þegar fólk talar um að hafa áhrif í sam- félaginu, þegar nemendur mínir eða fólk úti í bæ spyr mig út í þetta, þá er oft verið að tala um að koma í blöðin og láta í ljós álit á stóru málunum: Kárahnjúka- virkjun eða kvótakerfinu, hvalveiðum eða fjölmiðlamálinu. Jafnvel þótt maður sé ekki í þessum bransa þá getur maður haft sömu eða meiri áhrif. Við skulum orða þetta svona: ef ég kæmist að þeirri niðurstöðu að það sem ég er að gera hvers- dagslega uppi í Háskóla hefði engin góð áhrif á íslenskt samfélag þá yrði það alveg gríðarlegt áfall fyrir mig. Ekki að ég telji mig hafa mikil áhrif í íslensku samfélagi. Oðru nær. En við erum öll að vinna okkar verk og það hefur sín áhrif. Síðustu 12-14 ár hef ég til dæmis fengið að hitta alveg ótrúlegan fjölda af íslensk- um háskólanemum. Ég hef kennt fíluna í mörgum deildum, rökrætt við nemend- ur, reynt að skýra sum hugtök og fá nemendur til að skrifa og fjalla um þau. Þarna hef ég einhver áhrif inn í samfélagið, ímynda ég mér. Ég hef fengið tækifæri til að hitta klárt fólk og rökræða við það. Um skrifin gildir hið sama. Þar gæti maður kynnst jafnvel enn stærri hópi fólks - ef einhver myndi nú kaupa bækurnar! Eólk stoppar mig stundum á förnum vegi, þótt það sé ekki oft, og segist hafa lesið ákveðna grein eftir mig sem hafi orðið til þess að það fór að hugsa á nýjan hátt. Ég er mjög ánægður þegar ég fæ slíkar athugasemdir. Mér finnst hitt erfiðara að taka látlaust þátt í samfélagsumræðunum. Ég reyndi það fyrir um 13 árum, en þá var alltaf verið að hringja í mann frá blöðunum og biðja mann að lýsa skoðun sinni á hinu og þessu, taka þátt í slagsmálum. Það er ekki frjótt fyrir mig vegna þess að maður dreifir strax svo mikið úr sér að dýptin verður lítil, maður fer að tala um allan andskotann, oft eitthvað sem maður hefur ekkert vit á. Ef maður er heimspekingur á maður að geta talað um allan andskotann. Sem háskólakennari finnst mér að ætli maður sér að blanda sér í opinbera umræðu þá eigi maður að hafa eitthvað til málanna að leggja. Þú verður að vera búinn að rannsaka sviðið sem þú fjallar um. Þú verður að tala í krafti einhvers, en ekki bara leika einhvern pólitískan aktífista sem ég held að sé ákaflega hættuleg braut fyrir heimspekina. En þurfa heimsþekingar ekki að tileinka sér í ríkara mæli það tungumál ogþá tækni sem þarf til að takaþátt í samfélagsumræðunni? Nú er ég ekki að segja að einhver eigi að koma aðvífandi ogskikkaþá tilþess að takaþátt, enþað virðistvera eftirsþurn eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.