Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 36

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 36
34 David Hume regluna; þegar við sönnum að sömu reglunni megi beita á þessi dæmi þar sem hann skynjaði ekki eða fann áhrif hennar, hlýtur hann að álykta að þegar á heild- ina er litið liggi sökin hjá honum sjálfum og að hann skorti næmið sem er nauð- synlegt til að gera hann meðvitaðan um sérhvert fagurt einkenni og lýti á hvaða ritsmíð eða ræðu sem er. Viðurkennt er að það sé fullkomnun sérhvers skilningarvits eða hæfileika að skynja með nákvæmni hin minnstu viðföng sín og láta ekkert fram hjá sér fara. Því smærri sem hlutirnir eru sem skynjanlegir eru auganu því fíngerðara er þetta hffæri og því vandaðri gerð þess og samsetning. Góðir bragðlaukar eru ekki próf- aðir með sterkum bragðtegundum, heldur með samblandi smárra efnisparta þar sem við getum samt skynjað hvern part þrátt fyrir smæð hans og blöndun við afganginn. A líkan hátt hlýtur skjót og skörp skynjun fegurðar og ljótleika að vera fullkomnun hins andlega smekks okkar, og ekki getur maður verið ánægður með sig meðan hann grunar að einhver kostur við eða galli á ritsmíð hafi farið óséður fram hjá honum. I þessu tilfelli reynast fullkomnun mannsins og fullkomnun skilningarvitsins eða tilfinningarinnar vera sameinuð. Mjög næmur gómur getur oft verið til mikilla óþæginda bæði þeim manni sem í hlut á og vinum hans. En næmur smekkur á fyndni eða fegurð hlýtur ætíð að vera ákjósanlegur eiginleiki, af því að hann er uppspretta allra fáguðustu og saklausustu nautna sem mannlegt eðli er móttækilegt fyrir. Þetta er samdóma álit alls mannkyns. Hvar sem hægt er að föllvissa sig um næman smekk er víst að það hlýtur velþóknun. Og besta leiðin til að ganga úr skugga um það er að skírskota til þeirra fyrirmynda og megin- reglna sem einróma samþykki og reynsla þjóða og tímabila hafa staðfest. En þótt auðvitað sé mikill munur á einstaklingum með tilliti til næmis stuðlar ekkert frekar að því að auka og bæta þennan hæfileika en pjálfun í ákveðinni list og tíð skoðun eða íhugun ákveðinnar tegundar fegurðar. Þegar hlutir af hvaða tæi sem er ber í fyrsta sinn fyrir augað eða ímyndunaraflið er tilfinningin sem er þeim samfara óljós og ruglingsleg, og hugurinn er að miklu leyti ófær um að skera úr um kosti eða galla. Smekkurinn getur ekki skynjað hina margvíslegu eiginleika verksins, enn síður greint hið sérstaka einkenni hvers þeirra um sig og gengið úr skugga um eiginleika þess og stig. Dæmi hann heildina almennt fallega eða ljóta er það hið mesta sem hægt er að vænta. Og jafnvel þennan dóm mun óþjálfaður einstaklingur líkast til kveða upp hikandi og með fyrirvara. En geföm honum kost á að afla sér reynslu í þessum hlutum og tilfinning hans verður nákvæmari og hárfín. Hann skynjar ekki aðeins kosti og galla hvers hluta heldur auðkennir hina sérstöku tegund hvers eiginleika og úthlutar henni viðeigandi lofi eða lasti. Skýr og greinileg tilfinning fylgir honum meðan hann er að skoða hlutina, og hann greinir einmitt það umfang og þá tegund velþóknunar eða vanþóknunar sem hver hluti er eðlilega lagaður til að framkalla. Mistrið sem áður virtist grúfa yfir hlutn- um eyðist: hffærið nær meiri fullkomnun í starfsemi sinni og getur dæmt, án þess að eiga á hættu að gera mistök, um kosti hvers verks. í stuttu máli, sömu leikni og lipurðar sem þjálfun gefur framkvæmd hvaða verks sem er, er einnig aflað með sömu aðferðum þegar dæma skal um það. Svo gagnleg er þjálfun til að greina fegurð að áður en við getum kveðið upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.