Hugur - 01.01.2007, Page 94
92
Kristján Kristjánsson
Nytjastefnumenn af mínu tagi eiga erfitt með að skilja aðdráttarafl siðferðilegrar
formhyggju af ætt Kants, sem ætti þó að vera skæðasti keppinautur þeirra; raunar
gengur mörgum veraldarhyggjumönnum illa að botna í siðfræði Kants yfirleitt!
Keppinautarnir eru því fremur frændur nytjastefnunnar, svo sem dygðafræði nú-
tímans - eða siðferðishyggjan sem er ekki heldur langt undan og höfðar að sumu
leyti sterkt til veraldarhyggjumanna.
Eg vil að lokum nota tækifærið til að þakka gagnrýnendum mínum enn og aft-
ur fyrir framlag þeirra til heimspekilegrar umræðuhefðar á Islandi. Sú hefð þok-
ast ekki fram á við nema við segjum hver öðrum stöðugt til og togum skæklana
fram í rauðan dauðann.41
Abstract
Apology
In this article, the author responds to various criticisms directed against his views
in Icelandic periodicals in recent years, including two articles in this journal. The
author touches on various issues concerning his views on morality, education and
philosophy in general. Among the issues explored are the pros and cons of moral
dilemmas in moral theorizing, the allegedly repugnant implications of utilitari-
anism, the self-centredness objection levelled at virtue ethics, the notions of re-
gret and suffering in utilitarian thought, Aristotle’s chief virtue of magnanimity
(megalopsychia), the shortcomings of humility as a putative virtue, and the para-
doxes of postmodernism. The author explicates and fleshes out his views, revises
some parts of them and defends his philosophical position against a number of
objections.
41
Ég þakka Atla Harðarsyni, Bimi Þorsteinssyni, Guðmundi H. Frímannssyni, Róbert H. Haraldssyni og Vil-
hjálmi Árnasyni fyrir gagnlcg ráð um cinstaka þætti þessarar grcinar.