Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 164

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 164
162 Davíð Kristinsson verðir“ Stokkmanns, sem hafa „andlegan höfðingsbrag", séu í raun sjálfstætt þenkjandi menn af öllum stéttum og því sé ekki um úrvalshyggju að ræða. Hann reifar þá skoðun Stokkmanns: „(i) að menn séu dýr og tilheyri dýraríkinu; (ii) að í dýraríkinu fyrirfinnist virðingarröð" (FA 108) og hrósar Stokkmann fyrir að þora að draga „hinar óvinsælu afleiðingar hugmynda sinna [...] að lögmál dýra- ríkisins gildi um menn“, þ.e. að í mannfélaginu fyrirfinnist virðingarröð - ólíkt því sem jafnréttishugsjón lýðræðisins kveður á um. Urvalshyggju Stokkmanns svipar hvað þetta varðar til afstöðu Nietzsches. Róbert er fáorður um afleiðingar endurreisnar aristókratísks virðingarstiga,22 og virðist líta svo á að hann sé ekki aristókratískur á þeirri forsendu að hinn andlegi höfðingsbragur sé áunninn eig- inleiki sem menn úr öllum stigum samfélagsins geti öðlast. Hafi einstaklingur náð þessum andlega höfðingsbrag virðist hann eiga inni fyrir fyrirlitningu á fjöld- anum, sem í túlkun Róberts er ekki fyrirlitning hástéttanna á lægri stéttum held- ur tilraun frelsaðra einstaklinga af öllum stéttum til að frelsa aðra einstaklinga frá hugsunardoða fjöldans. Róbert bregst aðeins stuttlega við gagnrýni Vilhjálms á fyrirlitningu Nietzsches enda er þýski hugsuðurinn ekki í sviðsljósinu í Frjálsum öndum að bókartitlinum undanskildum. Hins vegar tekur hann upp hanskann fyrir Thoreau: „Vilhjálmur virðist alfarið byggja gagnrýni sína á athugasemd um orðanotkun Thoreaus og skyldra hugsuða. Hann nefnir fjögur skyld orð í því sambandi, orð sem öll virðast móðgandi við núverandi valdhafa, það er meirihlutann." (FA 224) Þetta dugi þó ekki til: „Vilji menn sýna fram á að tiltekinn hugsuður tali niður til samborgara sinna og sýni þeim megnustu vanþóknun er alls ekki nægilegt að benda á (líkt og gert er í ofangreindri gagnrýni) að hann noti orðin jjöldi, lýður, hjörð, eða mennið.“ (FA 22-23) Róbert leggur áherslu á þá óumdeildu reglu, sem gildir víðar en í þessu afmarkaða dæmi, að „við megum ekki gefa okkur að við skiljum gagnrýni viðkomandi hugsuðar áður en við glöggvum okkur á því hvernig hann notar orð á borð við hjörð (e. the mass of men, the herd, the crowd, þ. die Menge, die Masse, die Herde).“ (FA 20)23 Vera kynni að þessi fjöldahugtök séu síður ætluð fjöldanum sjálfum en einstaklingum sem frelsa á: „Andmælendur Thoreaus virðast gera ráð fyrir því að hugsuður sem ræðir um fjöldann, lýðinn, hjörðina eða mennið hljóti að setja sig á háan hest gagnvart tilteknum hópi fólks.“ (FA19-20) Sjálfur gengur Róbert hins vegar út frá því að gagnrýni Thoreaus beinist í raun að einstaklingum í eintölu þótt skammaryrðin séu í fleirtölu. Einhver kynni að benda á að skammaryrði menningaraðalsins hafi oftar en ekki vísað til ákveðins hóps fólks, þ.e. lágstéttanna.24 En Róbert leggur áherslu á 22 Þessi varkárni Róberts er athyglisverð í ljósi þess að hann gagnrýnir ritstjórann Hofstad í Þjóðnídingi sem „þorir ekki að hugsa eigin hugsanir á enda“. Hann dragi úrvalshyggju sína í land „þegar honum verða ljósar hinar óvinsælu afleiðingar hugmynda sinna" að í mannfélaginu fyrirfinnist virðingarröð (FA 108). 23 Róbert ræðir þetta einnig í einni af fýrstu greinum sínum: „Ég hef þckkt hugsandi menn sem fyllst hafa það mikilli vandlætingu þegar þeir sáu orðin ,ofiirmenni‘ og ,hjörð‘ bregða fyrir í ritum Nietzsches að þeir köstuðu frá sér möguleikanum á að hagnýta sér hið djúpa innsæi hans“ („Lífsskoðun fjölhyggjumanns“,ZsnW/ siðfraðinnar> ritstj. Róbert H. Haraldsson, Reykjavík: Rannsóknarstofnun í siðfræði, 1993, s. 116). 24 Á millistríðsárunum ritar t.d. Jón Sigurðsson bóndi frá Yzta-Felli: „Allir, sem nokkuð hafa lesið af útlendum bókum, munu kannast við djúpa fyrirlitningu margra erlendra rithöfunda á alþýðunni, eða ,lægri stéttunum‘.“ („Alþýðan og bækurnar", Iðunn, 1928, s. 62)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.