Helgafell - 01.12.1942, Síða 94

Helgafell - 01.12.1942, Síða 94
364 HELGAFELL línur trésins stefna upp á við og síðan út til hliðanna. Þá heldur hreyfingin áfram niður til hægri og vinstri, sameinast á miðri myndinni neðanverðri og tekur þá stefnu inn að trénu aftur. Auk þess er mjög athyglisverð af- staða næst efstu hestanna til hinna þriðju í röðinni (taliÖ að ofan), þar sem línur þeirra (tveggja og tveggja í einu) mynda fullkomna uppfylling hver við aðra. Þetta má á engan hátt skilja svo, að myndir eins og þessi séu hnitmið- aðar af ásettu ráði og íhugun. Oruggasti leiÖarvísir hvers listamanns er að láta tilfinninguna ráða og skeyta hvorki um boð né bann. Hitt er annaÖ mál, að eftir á má oft finna, í hverju samræmi listaverka er fólgiÖ. Litblindir fagur- fræðingar myndu ef til vill hafa eitthvað við það aS athuga að móta grænt og fjólublátt sem aðalliti í málverki. En það skiptir engu máli, myndin er jafn falleg fyrir því, og eins og litum er hér fyrir komið, fer þetta ágætlega. En þetta er vitanlega aðeins hið ytra form. AÖalatriðiS er hin hreina, dularfulla stemning, sem hvílir yfir myndinni, fjólublátt rjóður í grænum skógi og riddararnir, sem hringsnúast í kring um tréð og glápa á það eins og fábjánar. ”Skilningstréð*‘ er tvímælalaust einhver allra bezta mynd Kjarvals og mundi sóma sér á hvaða listasafni heimsins sem væri. HiS villta hugmyndalíf Kjarvals, ásamt frábærri leikni í meðferð lita og forma, er það, sem gert hefur hann að snillingi. Þá gerir hann bezt, er áhrif- anna frá ,,samtíðinni‘‘ (þ. e. impressionismanum) gætir minnst. Þess vegna eru öll beztu verk hans hugmyndir, og taka þær langt fram landslagsmynd- unum, sem flestar eru í impressioniskum stíl. Einkennilegt millistig í list Kjarvals er “Skógarhöllin” (í listasafni rík- isins), sem er máluÖ undir sterkum áhrifum frá danska málaranum Joakim Skovgaard. Upp úr rauðbrúnum jarðveginum rísa ljósir, gildir trjástofnar eins og súlnaraðir í rómanskri höll. FormiÖ er, að mestu leyti, náttúrlegt, en yfir allri myndinni hvílir mýkt og þungi, sem gefur henni rómantískan blæ. Er það algengt fyrirbrigði í eldri verkum Kjarvals, en sést aldrei síðari árin. í seinni tíS hefur Kjarval hneigzt æ meir og meir að impressionisma. Margar landslagsmyndir hans minna mjög á franska málarann Theodore Rousseau (1812—1867), en hann var einn af fyrirrennurum þessarar stefnu. Myndir Kjarvals eru að vísu miklu hrjúfari, enda er þýðleiki 19. aldarinn- ar fágætt fyrirbrigði á þessari öld. HandbragS impressionistanna var oft mjög sérkennilegt, myndirnar málaðar með smáum punktum eða stuttum pensilstrikum, sem runnu ekki saman, og gáfu myndunum dálítið óróleg- an blæ. Þetta hefur Kjarval tekið upp, og verður því ekki neitaS, að hann hafi tilhneigingu til þess að gera sér verkiÖ óþarflega auðvelt. Þessi áferð hefur aldrei verið notuð vegna strikanna sjálfra, sem frekar óprýða myndina en prýða, heldur aðeins til þess að koma að sem allra flestum litbrigðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.