Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Síða 24

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Síða 24
[ÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 Ekki er þó verið að mæla með þessu, en því slegið fram meir til gamans. Beinna liggur við að höfða til seglanna og segulsviðsins og væri rannsóknartækið þá kallað segulsjá, rannsóknin scgulskoðun og myndirnar segulsneiðar. Fellur þetta ágætlega að þeirri staðreynd, að sjúklingurinn er rannsakaður í sterku segulsviði, litlir seglar skoðaðir og þéttni og orka þeirra séð sem heild á sneiðniynd. Orðið segull í slíku samhengi skyggir á engan hátt á þetta orð á öðrum sviðum og því er ekki nein hætta á ruglingi eins og þeim sem gæti hent ef orðið segulómun væri notað, það er ruglingur við ómskoðun. Tölvusneiömyndun Pegar computerized tomography-rannsóknir litu dagsins ljós var erlenda orðið þýtt með hinu fjór-lið- aða, sjö atkvæða orði, tölvusneiðmyndatæki. I raun og veru eru ómsjá og segulsjá einnig tölvusneið- myndatæki, þar sem lölva byggir upp sneiðmynd. En vegna hefðar er eðlilegt að orðið tengist því tæki, sem fyrst leit dagsins ljós. Hins vegar væri eðlilegt að reyna að finna styttri orð en tölvusneiðmyndatæki og tölvusneiðmyndir, til dæmis að tala um töl vusniðil og tölvusneiðar. Niðurstaða Hér hefur verið greint frá og færð nokkur rök fyrir því að nota megi orðin segulskoðun um þá rannsókn þegar hinir litlu seglar, vetniskjarnar líkamans, eru skoðaðir í sterku segulsviði, segulsjá um rannsóknar- tækið og segulsneiðar um myndir þær sem tækið gefur. SlGURÐUR V. SlGURJÓNSSON FL1990; 8(12): 9 Hvar eru tillögurnar? BkI í nokkrum fyrri pistlum hefur verið KwU óskað eftir því að lesendur sendi Orða- nefndinni tillögur að íslenskun fræðiorða. Peir, sem nota íðorðasafnið að staðaldri, hafa tekið eftir orðum, sem taka með sér spurningarmerki „?“ í stað þýðingar. Þau orð hefur nefndin af ýmsum ástæðum ekki treyst sér til að þýða að sinni, en óskar eftir aðstoð og góðum tillögum. Þá er ekki síður beðið um góðviljaða gagnrýni á þær þýðingar sem gerðar hafa verið. Nauðsynlegt er að íðorðasafnið sé í stöðugri endurskoðun og að sem flestir leggi hönd á plóginn. íslenska fræðimálið þarf að fá að þróast eins og annað mál og það gerist best ef menn eru vakandi fyrir nýjum hugmyndum og reiðubúnir að koma þeim á framfæri. Þó að Orðanefndin vinni stöðugt að orðasöfnun og þýðingum, þá er ekki nokkur leið fyrir þá fáu menn, sem í henni starfa, að fylgjast með orðanotkun á öllum sviðum læknisfræði. Enn einu sinni er því skorað á lækna að hika ekki við að senda nefndinni tillögur sínar og hugmyndir til umfjöllunar. Áður en lengra er haldið! Stundum liggur manni við að örvænta um íslenskt „læknamál“. Þannig var það á tveimur fræðslufund- um, sem undirritaður sótti nýlega. Það var með ólík- indum hvað fundarmenn létu sér um munn fara af erlendum slangurorðum, sem auðvelt hefði verið að þýða. Ritmálið í texta, sem sýndur var á glærum, var öllu skárra. Þar var þó greinilega hægt að sjá viðleitni til að þýða fræðiorð á íslensku. Enda var það ekki skortur á íslenskun fræðiheita, sem leiddi til þess að undirrituðum blöskraði, heldur notkun ónauðsyn- legra slangurorða. Það var ekki eins og menn hel'ðu farið í betri fötin fyrir fundina. A stuttum tíma hripaði undirritaður niður tugi slangurorða. Reyndar er ekki laust við að stundum læðist að manni sá grunur, að læknurn þyki felast einhver dýpri merking í mörgum slangurorðum heldur en í venjulegum íslenskum orð- um. Lesendum skal látið eftir að dæma um sannleiks- gildi þessarar staðhæfingar. Talað var um keisið (tilfellið), materíalið (efni- viðinn), stúdíuna (könnunina), statusinn (ástandið), kríteríurnar (skilmerkin) og tcndensinn (tilhneig- inguna). Sagnorð voru einnig áberandi. Rætt var um að presentera (segja frá), transfúndera (gefa blóð), súpprímera (bæla), inódifísera (breyta), referera (vísa), reagéra (bregðast við), elimínera (útiloka), konimcntera (ræða um) og defínera (skilgreina). - Með svolítilli hagræðingu á orðum eins fyrirlesarans, má segja að ofantalið sé þó ekki nema „týpískur status á klínískri presentasjórí' og „ekki siggnifíkant um neitt, sem ekki geti effektíft normalíserast Nokkrar tillögur Þá er að snúa sér að umfjöllun á tillögum, sem borist hafa. Einn starfsbróðir var að fást við þýðingu á secondary leukemia og spurði hvort kalla mætti þetta fyrirbæri „tengt hvítblœði“. Secondary leukemia er ekki sérstakt uppflettiheiti í íðorðasafninu, en þar kemur sccondary fyrir í öðrum samsetningum með margvíslegum þýðingum, svo sem: afleiddur, annars flokks, annars stigs, auka-, ákominn, áunninn, fylgi-, minni háttar og síð-. Ekkert af þessu er sérlega lipurt í umræddri samsetningu, þannig að óska verður eftir fleiri tillögum. Annar orðhagur starfsbróðir sendi stutt bréf þar sem hann rökstyður notkun orðsins skíðhygli sem 14 24 Læknablaðið / FYLGIRIT 41 2001/87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.