Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 50

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 50
ÍÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 Rútína A FRÆÐSLUFUNDI FYRR í VETUR NOTAÐI fyrirlesari slanguryrðið „rútína“ svo oft að undirrituðum var farið að þykja nóg um. Orðið kom ýmist fyrir eitt sér eða í samsetningum og virtist við nánari athugun notað með þremur örlítið mismunandi blæbrigðum í merkingu. Fyrsta merk- ingin var í ætt við íslensku orðin vani og venja. „Það er algjör rútína að taka blóð við komu sjúklings á deildina." Þarna hefði fyrirlesari getað sagt: „Það er algjör venja...“ eða „Það er föst venja að taka blóð við komu...“ og svo framvegis. Önnur merkingin var fremur í ætt við lýsingarorðið venjulegur. „Talning á hvítum (blóðkornum) er rútínurannsókn hér.“ Fyrirlesari hafði greinilega í huga samanburð við vissar aðrar rannsóknir, sem venjulega eru ekki gerðar og eru því ekki meðal vanaverka rannsóknastofunnar eða sjúkrahússins. Þeirri merkingu hefði hann getað komið til skila með því að segja: „Talning hvítra blóðkorna er venjuleg rannsókn (venjurannsókn, vanarannsókn eða vana- verk).“ Þriðja merkingin var helst í ætt við fastmót- aða hefð, rótgróinn sið. „Það sem gert er í rútínu gengur alltaf best.“ Þarna hefði fyrirlesari til dæmis getað sagt: „Það sem gert er samkvæmt fastmótaðri hefð gengur alltaf best.“ eða jafnvel „Hefðbundin verk takast alltaf best.“ Slanguryröi Rútína er eill af þeim mörgu slanguryrðum sem segja má að náð hafi vinsældum vegna hæfilegrar fjöl- breytni í blæbrigðum merkingar og jafnframt vegna sveigjanleika í túlkun. Allir læknar og flestir heil- brigðisstarfsmenn og nemar í heilbrigðisfræðum geta notað þetta orð þannig að það skiljist í réttu sam- hengi, en flestir eiga erfitt með að finna eitt íslenskt orð sem er sömu merkingar. Slanguryrðið hefur því á vissan hátt öðlast sjálfstætt og eilíft líf. Það fær þá merkingu sem á þarf að halda hverju sinni og af þeim sökum verður það smátt og smátt ómissandi og allra manna gagn. Nýlega skaut orðið rútína meira að segja upp kollinum í virðulegri grein í Læknablaðinu. Mörg fleiri slík orð má vafalaust finna í lækna- slangri, en meðal þeirra algengustu eru lýsingar- orðið klínískur og nafnorðið klínikk. Um þau var lítillega rætt í október-pistlinum 1991. Óskað var eftir tillögum til úrbóta, en lítið hefur orðið um svör. Enn er því skorað á málhaga menn að beina hugarorkunni um sinn að úrbótum á „klfnikkinni“ og að taka þá „rútínuna" með í leiðinni. Það er álit undirritaðs að þessi orð geti vel átt nokkurn rétt á sér í daglegu læknaslangri, en að betur eigi að gera þegar haldnir eru vandaðir fyrir- lestrar eða skrifaðar fræðilegar greinar. Ekki þarf síst að vanda málfarið þegar rætt er við leikmenn, hvort heldur það eru sjúklingar í einkaviðtölum eða fréttamenn á snöpum eftir æsifréttum dagsins. Belgur - belgmein Enska heitið cyst er komið úr grísku, leitt af kystis, sem þar merkir blaðra. Er þá ýmist átt við blöðrulaga líffæri, svo sem þvagblöðru eða gallblöðru, eða sjúk- lega blöðru, sem myndast hefur í vef eða líffæri. Vesica er hins vegar latneskt orð, sem virðist merkja nánast það sama, en er þó síður notað um sjúklega blöðru. Cyst er þýtt með orðunum belgur eða blaðra í íðorðasafni lækna og er þá alltaf átt við sjúklegt fyrirbæri, vökvafyllt holrúm, oftast klœtt þekju og gjarnan umlukið bandvefsvegg. Undirritaður hefur hins vegar tekið ástfóstri við heitið belgmein og notar þá heitið belgur í samsetningum og til styttingar þegar við á. Meðal algengra belgmeina í húð eru til dæmis cystis epidermalis og cystis dermoides, sem kalla má húðþekjubelg og húðlíkisbelg. Orðanefndin hefur á sínum tíma kosið að nefna síðara fyrirbærið skinnlíkisblöðru. Þó ekki væri til annars en að hafa gaman af, má rifja upp að heitið dernioid er dregið af grísku orðunum dermis, sem er heiti á innra lagi húðar (L. corium), og eidos, sem merkir líkur. Nefndin hefur kosið að nota heitið leður um dermis, þannig að dermoid ætti samkvæmt því að nefnast leður- líki. Hinu má þó ekki gleyma að gríska orðið derma virðist hafa verið notað um húð án aðgrein- ingar í þekju og leður. Húðlíki sýnist því vel við hæfi sem íslenskt heiti á dermoid. FL 1993; 11(6): 6 Heilsustofnun þjóðanna í apríl-pistlinum (FL 1993;4:6) var sagt frá tillögu Ólafs Ólafssonar, landlæknis, að nýrri íslenskri þýðingu á nafninu World Health Organization. Með skandínavíska fyrirmynd í huga stakk hann upp á heitinu Heimsheilsustofn- unin. Nýlega barst önnur tillaga, Hcimsstofnun heilbrigðismála. Þriðja tiilagan kom frá Þórarni Guðnasyni, lækni, sem sendi Orðanefndinni kveðju í einum af sunnudagspistlum sínum í Morgunblaðinu, nánar tiltekið þann 30. maí s.l. Þar leggur hann til að 44 50 Læknablaðið / FYLGIRIT 41 2001/87 X
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.