Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 73

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 73
ÍÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 önnur mótbáran við heitinu bakrauf, en þriðja mótbáran er sú að endaþarmsop sé ekki á baki manns, heldur neðan baks. Bakrauf gæti verið ágætt heiti á glufu sem fram kemur á baki barns með klofinn hrygg, en undirrituðum finnst bak- rauf ekki heppilegt orð til að tákna anus. Svipað má segja um rauf, en það notar íðorðasafnið einnig um fyrirbærin stoma og perforation, og vísar það því ekki einhlítt í endaþarmsop. Uppruni í ritmálsskrá Orðabókar Háskólans er ekki að finna önnur dæmi um heitið bakrauf, en það sem tekið var í síðasta pistli úr læknisfræðiheitum Guðmundar Hannessonar. Undirritaður fletti upp í þremur lækn- ingabókum frá 19. öld og fann það ekki þar. f orða- bók Eriks Jonssonar frá 1863, Oldnordisk ordbog, og bók Johans Fritzner frá 1886, Ordbog over det gamle norske sprog, er bakrauf ýmist þýtt sem rumpehul eða rygghul. Þess er getið að í Sturlungu megi finna viðurnefnið bakrauf og nefndur er þar Erlendur nokkur bakrauf. Þá er bakrauf uppflettiorð í íslensk- Danskri orðabók Sigfúsar Blöndals frá 1920-1924 og er þar þýtt á dönsku með heitunum r0v og ende- tarmsábning. Augljóst er því að heitið er gamalt, en undirrituðum virðist jafnaugljóst, að það hefur hvorki náð fótfestu í daglegu máli lækna né almennings. Tillögur Hvað er þá til ráða? Best væri að fá stutt, helst ósam- sett og merkingarlega hlutlaust heiti, sem læknar og sjúklingar gætu skilið og sætt sig við í daglegri notkun. Af samsettum heitum má nefna endaþarnisop, sem er auðskiljanlegt en fremur langt, að minnsta kosti ef miðað er við anus. Rassop er þá sýnu þægilegra, en rassbora kemur einnig til greina. Rassbora hefur þó í hugum sumra leiðinlegan merkingarblæ, grófan eða barnalegan. Rassgat er lipurt og vel skiljanlegt heiti, en oftast talið of ruddalegt. í Samheitaorðabók Svavars Sigmundssonar má finna ýmis heiti, sem nota mætti í samsettum orðum í staðinn fyrir rass: bossi, botn, daus, endi, gumpur, hlaun, rumpur, sitjandi og þjó. Úr þeim má búa til heiti eins og botnop, botngat, dausop, dausgat, endaop, endagat, þjóop, þjógat o.s.frv. Öll koma þau til greina, en smekkur og tilfinning geta ráðið því hver viðbrögð verða. Endagat er hliðstætt við cndagörn, sem sumir nota sem heiti á rectum og dausgat er sömuleiðis lipurt ef menn geta sætt sig við að daus merki rass. Enginn Salómonsdómur verður kveðinn upp hér, en læknar eru vinsamlega beðnir um að gera tilraunir með notkun þessara orða til að finna hvað best hæfir. Lbl 1995; 81: 627 Hjartsláttartruflanir Þorkell Guðbrandsson, læknir, kom með tillögu að breytingu á íslensku heitunum á hjartsláttartruflununum tibrillation og flutter. Hann bendir á að heitið fibrillation sé notað um óregluhreyfingar í hjarta- vöðva, en að íslenska heitið tif bendi fremur til reglulegra hreyfinga. Þá sé enska heitið flutter notað um mjög hraðan en reglubundinn hjartslátt, en ís- lenska heitið flökt bendi til óreglu. Því hljóti að vera rökrétt að íslensku heitunum verði snúið við. Fibrillation Fibrillatio er latneskt heiti, dregið af nafnorðinu tibrilla sem merkir lítill þráður, þráðla. Samkvæmt læknis- og líffræðiorðabók Wileys eru það tvö fyrir- bæri sem bera heitið fibrillation, annars vegar sjálf- vaktir, samdrœttir í vöðvaþráðum í taugaskertum beinagrindarvöðva og hins vegar sérstök hjart- sláttartruflun, sem ýmist á upptök í gáttum (atrial fibrillation) eða sleglum (ventricular fibrillation) hjartans. Væntanlega er latneska heitið komið til af því að fram kemur óreglulegur kipringur eða kippir í stökum vöðvaþráðum, en ekki reglulegir, samhæfðir samdrættir í vöðvanum sem heild. Iðorðasafnið nefnir fibrillation kipring þegar um beinagrindarvöðva er að ræða, en titring eða tif þegar um hjartavöðva er að ræða. Kennslubækur í lyflæknisfræði greina frá því að tíðni hinna óreglulegu samdráttarhreyfinga sé á bil- inu 350-600 á mínútu. Flutter Flutter er engilsaxneskt orð, talið komið af sögninni floterian sem merkti aðfljóta til ogfrá. Hin mikla al- fræðilega ensk-enska orðabók Websters frá 1989 birtir þrettán notkunardæmi til að útskýra merkingar nafn- orðsins flutter og sagnarinnar to flutter. Flutter getur lil dæmis átt við þegar segja skal frá blakti fána í vindi, blaki fuglsvœngja, fálmi órólegra handa, œs- ingi, óróa og taugatitringi hjá fólki eða hröðum og óreglulegum hjartslœtti. Ljóst er því að enska orðið flutter er fyrst og fremst notað um óreglulegar hreyf- ingar. Kennslubækur í lyflæknisfræði lýsa flutter í hjartavöðva, þannig að um hraðan en reglulegan slátt sé að rœða, um 300 slög á mínútu, ýmisl í gátt- um (atrial flutter) eðasleglum (ventricular flutter). Tif og flökt Undirrituðum er ekki kunnugt um uppruna eða aldur Læknablaðið / FYLGIRIT 41 2001/87 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.