Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 100

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 100
ÍÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 velja einhver af þessum íslensku lýsingarorðum þegar hann er að lýsa „krónískri bólgu“ við smá- sjárskoðun á vefjasneiðum. Aðalástæðurnar eru sennilega þær að gerð bólgufrumna þarf ekki endi- lega að segja nákvæmlega til um hegðun eða tíma- lengd sjúkdóms og að hjákátlegt virðist að tala um hœgfara, þrálátar eða langvinnar bólgufrumur. Oft hefur þá verið gripið til þess að nota íslensku um- ritunina „krónískur“ og er þá innifalin merkingin hægfara eða langvinnur eins og við á í hvert sinn. Lýsingarorðið subacute er einnig vel þekkt í læknamáli og er til dæmis notað til að lýsa vissri tegund af hjartaþelsbólgu, subacutc endocarditis. Læknis- og líffræðiorðabók Wileys telur subacute að eðli á milli akút og krónískur og læknisfræði- orðabók Stedmans tekur í sama streng, en bætir því við að þetta lýsingarorð sé notað til að lýsa sjúkdómi sem sé ímeðallagi hvað varðar lengd eða alvarleika. Helstu íslensku þýðingarnar eru meðal- bráður og hægbráður. Subchronic er ekki fletta í læknisfræðiorðabók Stedmans, en orðabók Wileys útskýrir svo: nœr krónískur en akút, en ekki alveg krónískur. Iðorða- safnið gefur þýðinguna hálflangvinnur. Þrátt fyrir margra vikna umhugsun hefur ekkert betra fundist. Autonomic dysreflexia Nýlega var beðið um aðstoð við að íslenska samsetn- inguna autonomic dysreflexia, en heitið vísar til óeðlilegra viðbragða í sjálfvirka taugakerfinu, sem meðal annars geta komið fram eftir skemmd eða sjúkdóm í mænu. Við leit í Iðorðasafninu kemur í ljós að íslenska heitið á reflex er viðbragð, en að reflexia kemur ekki öðru vísi fyrir en í samsetningum: are- flexia, viðbragðaleysi, hyperreflexia, ofviðbrögð, Prótín, apoptosis Elín Ólafsdóttir, læknir á rannsókna- stofu 1 meinefnafræði á Landspítala, hefur tjáð undirrituðum óánægju sína með íslenskun á fræðiheitinu protein. Elín virðist fyrst og fremst óánægð með endinguna ,,-ín“ og skrifar skírt og skorinort í stuttu bréfi: sem lífefnafrœðingur get ég ekki fengið mig til þess að afbaka orðið protein yfir í„prótín“. Með bréfi Elínar fylgdu nokkur Ijósrit úr líf- efnafræðitextum með sögulegum upplýsingum um uppruna erlenda heitisins. I Ijós kemur að heitið protein er nú 160 ára gamalt. Hollenski efnafræð- ingurinn Gerald Mulder (1802-1880) birti grein um rannsóknir sínar á ýmsum nitumkum (köfnunar- efnisríkum) efnasamböndum árið 1838, svo sem fíbríni, albúniíni og glúteni. Niðurstaða hans varð hyporeflexia, vanviðbrögð og nornioreflexia, við- bragðahóf. Það síðast talda væri reyndar best nefnt eölileg viðbrögð. Heitið dysreflexia finnst hvorki í íðorðasafni lækna né í orðabók Stedmans, en hugtakinu er lýst í orðabók Wileys þannig að það nái yfir sérhverja truflun viðbragða. í 65. pistli (Lbl 1995; 81: 435) var fjallað um fyrirbærið dyslexia og þá gefið til kynna að forliðinn dys- megi þýða á íslensku sem rang-, og verður dyslexia þá ranglæsi og dysreflexia rang- viðbrögð. Autonomic dysreflexia verður þá sjálf- virk rangviöbrögð eða rangviðbrögð í sjálfvirka (tauga)kerfinu. Evidence based medicine Þetta heiti rak á fjörurnar nýlega og fylgdi með ís- lenska þýðingin kjörlækningar. Það heiti þykir undir- rituðum afleitt, sérstaklega þegar tekið er mið af heitunum kjörbúð og kjörþyngd. Kjörbúð er verslun sem er þannig skipulögð að menn velja og taka sér vörurnar sjálfir. Það á ekki við um lækningarnar. Kjörþyngd er sú líkamsþyngd sem segja má að sé manni af liltekinni líkamshæð heppilegust til góðrar heilsu. Heitið kjörlækningar ætti því fremur að vísa í valdar eða sérstaklega heppilegar lœkningar, til dæmis bestu lækningar sem finna má við tilteknum sjúkdómi. Heitið evidence based medicine vísar hins vegar til lækninga sem grundvallaðar eru á gögnum (vitnisburði), sem safnað hefur verið með því að rannsaka aðra sjúklinga eða sjúkdóms- ástandið sérstaklega, andstætt við það að grund- valla lækningar eingöngu á sjúkrasögu og hefð- bundinni klínískri skoðun. (Framhald í næsta blaði.) Lbl 1998; 84: 233 sú að þessi efni innihéldu hið lífræna „grunnefni“ sem væri sameiginlegt öllum vefjum dýra og plantna. Það lagði hann til að nefndist protein eftir gríska lýsingarorðinu proteios, sem merkir fyrstur, fremst- ur, frum- aðal- eða upprunalegur. Sem innskot má nefna að læknisfræðiorðabók Wileys vísar einnig í gríska lýsingarorðið protos, sem merkir fyrstur. Til gamans má geta þess að ein af kennisetningunum sem settar voru fram á þess- um tíma um samband fæðu, vefja og orku, gerði ráð fyrir því að þetta lífsnauðsynlega „grunnefni" kæmist úr fæðunni inn í blóðið og um blóðið sem albúmín til vefjanna, þar sem það síðan umbreytt- ist í „lifandi vef“ og yrði loks að orkugjafa, til dæmis fyrir vöðvastarf. Tillaga Mulders um heitið protein hlaut al- 99 100 Læknablaðið / FYLGIRIT 41 2001/87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.