Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 7

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 7
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 101 aður vinnulýður 1 erlendri þjónustu. Hvar sést oklcar sam- eiginlega takmark, eða er það ekkert til? Það vantar elcki, að þetta ástand sé viðurkennt. Ef nokk- uð er sameiginlegt hinum mislitu forystumálgögnum þjóðarinnar, er það sónninn um þá hættu, sem þjóðin sé stödd i, og máttvana upphrópanir, að allt, sem er íslenzkt, þurfi sérstaklega að vernda. Allt er talið i hættu, kyn- stofninn, tungan, æskan, en úrræðin til bjargar: siða- vendni, kveistni, ávítur. Öll málgögn liafa nú i mánuði verið full af lali um siðspillingu ungra stúlkna. Og ráðin til bjargar? Að reisa yfir þær tukthús, loka þær inni. Þegar forráðamennirnir hafa vanrækt að sjá æskunni fyrir heilhrigðum menningarskilyrðum og liafa nú látið viðgangast eða ekki við það ráðið, að allt sé af æskunni tek- ið, skólahús hennar, samkomustaðir, menntastofnanir, svo að hennar eini staður er gatan, þá á að refsa henni fyrir að sjást á götunni. Það er sarna stefnan og í áfengismálunum. Og verkalýð landsins mun eiga um að kenna, að fjölda fólks vantar íhúðir, verkalýð, sem árum saman liefur ekki fengið að vinna, iðnaðarmenn, sem ekki hafa fengið leyfð- an innflutning byggingarefnis. Þegar tungan er í hættu, þá er ráðið að stvtta skólatimann eða loka skólunum eða koma inn liatri á þeim rithöfundum, sem bezt skrifa málið, eða hefja stríð út af kommum og greinarmérkj- um. Ef í þessu er falinn allur varnarkraftur þjóðfélagsins, þá er ekki furða, þótt hann sé lítils megnugur. En við hljótum að mótmæla því, að hernámið gefi til- efni til alls þessa úrræðaleysis. Hvar stendur það skrifað, að við eigum að ganga erlenda liernum á hönd? Hernám- inu þarf ekki að fylgja sú ógnarhætta, sem hásúnað er, svo framarlega sem viðhorf þjóðfélagsins og forráða- manna þess hreytist frá því, sem nú er. í stað þess að ganga í þjónustu útlendinganna ber þjóðinni vitanlega að fara sínu starfi fram. Það er ekki ástæða til fyrir þjóðina að gefast upp eða bugast, heldur stæla kraftana. Það á- stand, sem hér ríkir, hefur ekki eingöngu stofnað okkur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.