Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 40

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 40
134 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þjóðin er fámennasta inenningarþjóð veraldarinnar og tilverurétt sinn og sjálfstæðisbaráttu rökstyður hún fyrst og fremst með sérkennilegri alþýðumenningu sinni. Meg- um við því sízt af öllu við þvi að gjalda afhroð í þeim efnum. Þá er og á hitt að líta, að í flestum erlendum menn- ingarlöndum hefur síðustu áratugina glæðzt mjög áhugi fyrir því að bæta uppeldisaðstöðu barnanna, sem liöfðu 'hana versta áður. Hefur því viðast í borgum og kaup- stöðum verið komið á fót fjölda leikvalla, leikskóla, barna- garða, dagheimila og þvílíkra stofnana fyrir smábörnin. Og þeir, sem kynnzt hafa nýtízku leikskólum og dagheim- ilum, eins og þau gerast bezt, geta ekki verið í vafa um, að þar líður börnunum vel og þau aukast þar að lífs- reynslu og þroska eftir þvi sem meðfæddir hæfileikar leyfa. Víst getur það ekki talizt óeðlilegt, þótt íslenzkir kaup- staðir, sem vaxið hafa mjög ört og að ýmsu levti við van- efni, séu óhaganlega byggðir á marga lund. En þar sem landrými er jafn óþrjótandi og á íslandi, getur það trauðla orðið viðlilílandi til langframa, að byggðinni sé þjappað svo saman við þröngar og óbreinar götur, að lieilbrigði og þroska æskunnar sé teflt í mestu tvísýnu fvrir þær sakir. Grasbali og trjágarður umbverfis livert einasta íbúðahús ldýtur að verða lágmarkskrafa framtiðarinnar. Hitt er þó sýnu fjarstæðara, að stór borgarhverfi séu gersamlega leikvallalaus að öllu leyti. Þeir tímar munu koma, og áður en langt um líður, að slíkt þyki jafn fjarri sanni og nú mundi þykja skortur á vatnsleiðslu eða salernum. Þá vil ég víkja að skólunum nokkrum orðum. Ég hef þegar látið þess getið, að skólarnir séu ekki færir um að bæta fyrir þær vanrækslusyndir þjóðfélags og heimila, sem meðal annars bamla eðlilegum málþroska smábarnanna. Skólarnir vinna vissulega mikið starf og gera mikið gagn, en þeir eru eigi að síður fjarri því að búa vfir þeim á- hrifamætti og þeirri tækni, sem þjóðlíf vort gerir kröfu til á þessum tímum. Ýmsum hættir við að skella skuld-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.