Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Qupperneq 49

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Qupperneq 49
MINNISGREINAR UM FORNSÖGUR 39 skáldverks, heldur fyrst og fremst sú Iífsskoðun sem tilbærilegt þótti að flytja í hvoru landinu fyrir sig. Þess var áður getið hvernig kristnir trúðar og klerkar stóðu saman að sköpun franskra frumbókmenta útaf áfaungum píla- grímaleiðanna. Samhliða eflist dýrlíngasagan: rómanar kirkjulegs áróðurs, sumir orðnir gamlir þegar þeir komast á gáng á Vestur- löndum, samdir upphaflega á grísku eystra. Markaðsstefnur, fyrst samsamaðar kirkjuhátíðum, síðar, eftir að verslun hefst, sérstök stórfyrirtæki, voru einnig vettvángur þar sem sagnamenn og trúð- leikarar þreyttu listir sínar fyrir almenníngi. Enn einn vettvángur voru hinar mörgu hirðir lénskonúnga og í því umhverfi eiga upp- tök sín hinar svo kölluðu hirðsögur, romans courtois. Kotið er einn merkilegur vettvángur skáldskaparins, þar dafnar þjóðsagan og ævintýrið, þaðan runnin rómantíkin um karlssoninn sem sigrar þrautir og fær kóngsdótturinnar. Ýmsir íslenskir sagnamenn hafa án efa miðað sögur sínar við að segjast á mannfundum sérstakra héraða og bygðarlaga. Um sumar sögur eða hluta úr sögum er ekki óeðlilegt að hugsa sér þær samd- ar við hæfi alþíngisgesta á Þíngvöllum, þarámeðal ýmsir kaflar Brennunjálssögu. í hinum fullkomnustu Íslendíngasögum, einsog Njálu, er skemtunin aðalatriði, dramað, hin spennandi saga flutt af íþrótt fyrir eftirvæntíngarfullum áheyrendum. Hvergi kemur fram að höfundurinn láti sér detta í hug að hann sé að fara með sagnfræði í þeirri merkíngu sem Ari; afturámóti er alstaðar aug- ljós viðleitni höfundarins til að skapa listræna blekkíngu. Fróðleik, sannan eða uppspunninn, þarámeðal ættartölur og tilvísanir til þektra atburða, frægra manna og staða, nota þeir óspart ýmist til að skreyta sögurnar eða auka þeim sannblæ; það getur meira að segja hist svo á að heilar og hálfar frásagnir af mönnum og atburð- um fari nærri því að vera sagnfræðilega réttar. Miðaldamenn höfðu alt annað mat á því sem við köllum veru- leika. Afturámóti hafa þeir sömu sálfræðilega reynslu og við um það hvernig saga skal segjast svo hún veki full raunkensl hjá þeim sem hlýðir, höfðu þar meira að segja mjög sterk meðul í höndum sem rýni nútímans bannar okkur að nota; og fyrir bragðið hefur hin uppdiktaða saga um Njálsbrennu, einsog hún er sögð í Brennu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.