Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 4

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 4
Tímarit Máls og menningar réttur núlifandi íslendinga er einnig réttur komandi kynslóða. I’essvegna verður hver og einn að kynna sér rök og gagnrök í þessu stórmáli og leggja síðan lóð sitt á vogarskálina. II Hvaða framkvæmdir eru fyrirhugaðar? I fyrsta lagi er áætlað að við íslendingar byggjum fyrir eigin reikning og áhættu 105 MW orkuver við Búrfell. Stofnkostnaður þessa orkuvers er tal- inn verða 1050 milj. króna. Þetta fjármagn þyrftum við að langmestu eða öllu leyti að fá að láni erlendis frá, aðallega frá Alþjóðabankanum. í öðru lagi er ætlunin að heimila Swiss Aluminium að reisa alúmínverk- smiðju í Straumsvík fyrir sunnan Hafnarfjörð. Verksmiðja þessi verður í eigu hins erlenda aðila og starfrækl af honum. Stofnkostnaður þessarar verk- snriðju er talinn verða yfir 1500 milj. króna. Hvatamenn þessara framkvæmda bera fram eftirtalin aðalrök máli sínu til stuðnings: í fyrsta lagi að þær atvinnugreinar, sem fram að þessu hafa verið uppi- staða þjóðarbúskapar okkar, sjávarútvegur, landhúnaður og framleiðsla iðn- aðarvara fyrir innlendan markað, veiti ekki það svigrúm til vaxtar, er geri þann heildarvöxt þjóðarframleiðslunnar mögulegan, sem nauðsynlegur er. Þessvegna verði að fara inn á nýjar brautir, gera atvinnulíf okkar fjölbreytt- ara. í öðru lagi að við íslendingar verðuni að byggja stór orkuver svo lands- menn geti fengið raforku við hagkvæmu verði. Virkjun minni fallvatna yrði óþarfa útgjaldabaggi á neytendurna. Tökum þessi rök til nokkurrar athugunar. Nágrannaþjóðir okkar hafa sett sér það mark að auka þjóðarframleiðslu sína um 50% á næsta áratug, en það svarar til rúmlega 4% á ári. Hér á Islandi þyrfti vöxturinn að verða örari, bæði vegna þess að fólks- fjölgun er hér meiri en hjá grannþjóðum okkar og eins vegna ýmissa sér- stæðna okkar, svo sem fámennis og strjálbýlis. Þjóðarframleiðsla okkar þyrfti að aukast um a. m. k. 8% á ári, jafnvel helzt um 10%. í erindi, sem Jónas Haralz flutti árið 1962 á ráðstefnu íslenzkra verkfræð- inga rökræddi hann hugsanlegan vöxt hinna þriggja megingreina atvinnulífs okkar og komst að þeirri niðurstöðu, að hann gæti ekki orðið meiri en sem næmi rúmum 4% á ári. Orðrétt sagði Jónas Haralz: „... Það er skoðun mín, 306
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.