Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Side 9

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Side 9
Um stóriðjumáliS Ef þetta síldarniagn er þar á móti lagt niður sein gaffalbitar kemur eftir- farandi í ljós: Ur magninu fást 5 kassar af gaffalbitum, í hverjum kassa eru 100 dósir og innihald hverrar dósar er ca. 115 gr. Verðið pr. kassa er kr. 645,00 eða samtals verður útflutningsverðmætið kr. 3.225,00, eð'a meir en tífalt á viS þaS aS þetta síldarmagn hefði verið brætt. (Þess skal getið að tölur þessar eru miðaSar við verðlag eins og þaS var á s.l. hausti og mér uppgefnar af sérfróðum manni.) Þessi dæmi læt ég nægja þótt mörg önnur blasi við (grasrækt — ísland mun vera betur fallið til grasræktar en nokkurt annað land — laxaklak, vinnsla úr sjávargróðri o. s. frv.). IV Hér að framan hafa verið rökræddir nokkrir af þeim mörgu möguleikum, sem eru í hendi þjóðarinnar sjálfrar til þess að stórauka þjóðartekjumar. Til samanburðar skulu nú væntanleg viðskipti við hinn erlenda eiganda alúmínverksmiSjunnar nokkuð hugleidd. Viðskipti okkar við verksmiðjuna verða aðallega með tvennum hætti: Við munum selja henni raforku og við munum selja henni vinnuafl. Eins og áður getur verður raforkuverðiS ákveðið í eitt skipti fyrir öll til næstu 25 ára. Rökstutt hald hinna fróðustu manna er að söluverðið til verk- smiðjunnar á hverri kw-stund verði lægra en kostnaðurinn við að framleiða þessa orkueiningu. Og er þó reiknað meS að allar áætlanir standist og jafn- framt gengið út frá fullri nýtingu orkuversins. ReiknaS er með að rösklega helmingur af þeirri raforku, sem framleidd verður viS Búrfellsvirkjun (55 MW af 105 MW), gangi til verksmiðjunnar. Þessa raforku seljum við sem óunnið hráefni í þeirri merkingu, að hún hefur ekki verið hagnýlt til þess að skapa aukið verðmæti fyrir þjóðarheildina, heldur stendur hún undir verðmætissköpun til handa hinum erlendu eigend- um verksmiðjunnar. Þetta er auðvitað mergurinn málsins í þeirra augum, því þeir byggja allan rekstur sinn á gallhörðum gróSasjónarmiðum. Þessvegna krefjast þeir sér til lianda allskonar fn'Sinda s. s. skattaívilnana og tollfrelsis. Enginn vafi leikur á, að hinir íslenzku valdhafar hafa tilhneigingar til að ganga að þessum kröf- um um sérréttindi, að mestu eSa öllu leyti. Verður þá svo komið, að erlendi aðilinn hefur veriS settnr skör liærra en islenzk fyrirtæki eSa einstaklingar. 311
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.