Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 23
skoðun mín að rannsókn sú sem herinn framkvæmdi og afhenti æðri stjórnarvöldum (Eisenhow- er) hafi átt verulegan þátt í því, og kannski ráðið úrslitum um, að sannfæra ríkisstjórn okkar um að hætta ekki á jafn hörmulegt ævin- týri. Nú kunnum við að spyrja hvað gerzt hefði ef Bidault hefði fallizt á tilboð Dullesar eða ef Ridgway hers- höfðingi hefði ekki með árangri beitt sér gegn meiriháttar íhlutun um þær mundir. Að hve miklu leyti hefði ábyrgðin hvilt á óbreyttum banda- riskum borgurum? Nú eru til al- þjóðalög, staðfest við striðsglæpa- réttarhöldin í Niirnberg, sem mjög sennilega hefði verið beitt gegn þeim sem köstuðu sprengjunni í nánd við Dien Bien Phu eða á Kína — ef þeir hefðu beðið ósigur en lifað af. Ef við hefðum getað fylgzt með viðræð- um einræðisherra, sem hefðu í alvöru verið að fjalla um þær örlagaríku ákvarðanir sem ég hef minnzt á, hefð- um við þá ekki getað dregið geð- heilsu þeirra í efa — eins og margir efast um geðheilsu Maó Tsetungs? Alveg án tillits til þess allsherjar ragnarökkurs sem Bidault sá fyrir ef sprengjan yrði notuð, hverjar voru þær siðgæðisreglur sem bentu Dulles (og ,,okkur“) á að mæla með lífláti og limlestingum þúsunda eða miljóna manna (þar á meðal saklausrabarna) sem voru þrátt fyrir allt að berjast StríS og friSur í Vietnam í sínu eigin volaða landi, á sinn eigin hátt, fyrir sínu eigin frelsi? Vafa- laust hafa þeir lotið rangri forustu, þar á meðal guðlausra kommúnista sem endurguldu að fullu hatur Dull- esar, og þeir kunna um þær mundir að hafa verið að ofsækja „afturhalds- menn“ og jafnvel lífláta þá — svik- ara, landeigendur og jafnvel ein- hverja kristna menn sem stóðu gegn þeim og voru ef til vill ranglega taldir „óvinir þjóðarinnar“. Hefðum við getað bjargað þeim saklausu með því að kasta sprengjunni eða með stórfelldri íhlutun? Hvar hefði hina siðferðilegu yfirburði verið að finna ef fylgt hefði verið ráðum Dullesar eða sameiginlegum tillögum Rad- fords og Dullesar? Eftir reynsluna við Dien Bien Phu hafði franska þjóðin fengið nægju sína af þessari „saurugu styrjöld“. í nýjum kosningum fékk Mendes- France umboð til að „binda enda á styrjöldina á tuttugu dögum“. Á Genfarfundinum, sem lauk í júlí 1954, viðurkenndi Frakkland skil- yrðislaust óskorað fullveldi alls Viet- nams. Sérstakir sáttmálar tryggðu sj álfstæð konungsríki í Laos og Kam- bodju. 011 ríkin þrjú áttu að vera hlutlaus; þeim skyldi vera frjálst að hafa stjórnmálasamband jafnt við austræn lönd sem vestræn. Allar er- lendar hersveitir skyldu fluttar brott. Samkvæmt samkomulaginu í Genf 1954 áttu að fara fram kosningar um 325
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.