Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Side 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Side 35
um stærstu fangabúðum Diems, boð- aði Hanoi loks opinskátt þá stefnu að Diem skyldi steypt af stóli í styrjöld sem hinn forni (og ekki kommúnist- íski) þjóðfrelsisher í suðurhlutanum hafði þegar hafið af eigin hvötum. Nú er í alvöru tekið til við að skipta jörðum, sérhvert þorp verður vígvöllur snauðra og ríkra, og fyrir þá sem á milli standa og þrá aðeins frið og hrísgrjón verður lífið mar- tröð. Stjórn suðurhlutans hefur svar- að með því að setja á laggirnar víg- girt þorp og krafizt þess að Banda- ríkin standi straum af kostnaðinum við 8.000 slík þorp, umlukin virkis- gröfum og gaddavír — en það jafn- gildir því að allir þorpsbúar séu í fangelsi. En bændurnir skiptast milli fylgis við skæruliða, gósseigendur og stjórnina og óttast hefnd úr öllum áttum. Margir æskumenn flýja til fjalla, út í fen og frumskóga. Sífellt þarf fleiri hermenn til þess að „vernda“ bændur á ökrunum, þar sem ræktun verður að halda áfram. En hversu marga hermenn þarf á hvert viggirt þorp — þar sem hver hermaður er skotmark skæruliða sem lúta góðri stjórn? Og allt þetta hefur áður verið reynt af Sjang Kæsék, Japönum og Frökkurn. HvaS svo? Hvernig er með StriS og jriSur í Vietnam alla þessa bændur í NorSur-Vietnam sem kveina undan kúgun kommún- ista? Hvers vegna skipuleggja stjórn- arvöldin í Saigon ekki skæruliða- sveitir gegn Ho í þeirra hópi ? Bænd- ur vilja ekki berjast í þágu gósseig- enda og erlendra húsbænda. Það hef- ur einnig verið reynt. En ef Bandarikin beittu miklum berstyrk um langt skeið eða gerðu árásir á Norður-Vietnam, eða ef stjórnmálalegar tilraunir kommún- istaríkjanna til að breyta afstöðu Bandaríkjastjórnar bera ekki árang- ur, hlýtur innri þrýstingur meðal stuðningsmanna Ho að neyða hann til að veita skæruliðum beina hern- aðaraðstoð. Þá yrði hann að treysta því að Kínverjar og aðrir bandamenn veittu landssvæði bans hervernd. Þetta eru þau viðbrögð sem Ridgway hershöfðingi gerði sér forðum ljós þegar hann lýsti meiriháttar íhlutun Bandaríkjamanna í Indókína sem „hörmulegu ævintýri“. Skyldi þá ekki geta farið svo, þrátt fyrir allar þessar sprengjur og siðgæðisyfir- burðina sem John Foster Dulles treysti 1954, að Bandaríkin kynnu enn að verða að velta fyrir sér því vandamáli hvort maðurinn væri mik- ilvægari en vopnin ? (Magnús Kjartansson stytti, þýddi og end- nrsagði). 22 TMM 337
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.