Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 37

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 37
Biblíugagnrýni, hneykslanir og persónudýrkun hreppstjóra í Hólmi. Með rökum heilagrar ritningar reif hann niður hverja kirkjukenninguna af annarri og þó einkum helvítiskenninguna, og skemmti Gísli sér prýðilega undir lestrinum. En þannig bar fundum okkar saman, að ég var sendur að Hólmi til að sitja fyrir póstinum, þegar hann kæmi að sunnan, en Ein- ar hafði slegizt í för með honum, eins og títt var um farandmenn, sem treystu sér ekkert meira en svo við skaftfellsku stórfljótin án öruggrar leiðsögu. Rök Einars gegn helvíti fóru með öllu fram hjá mér. Siðar heyrði ég þá Gísla og pabba karpa um helvítiskenninguna, og hélt Gísli þar fram kenningum Einars Joch- umssonar um fordæmingu á helvíti. Lítið þótti mér fara fyrir rökum föð- ur míns, enda held ég ekki, að trúin á helvíti hafi veriö honum neinn sér- stakur helgidómur, en hann var held- ur á móti því, að veriö væri að fetta fingur út í kirkj ukenningarnar. En ekki voru þessir virðulegu bændur að hafa fyrir því að vitna í bíblíuna, enda mun hvorugur þeirra hafa lagt það fyrir sig, frekar en allur obbinn af bændum þessa lands bæði fyrr og síðar, að leita þangað lausnar á vanda lífsgátunnar, og ég var ger- samlega áhugalaus áheyrandi að spjalli þeirra. Til biblíunnar heyrði maður hins vegar margsinnis vitnað í húslestrum og hugvekjum, sem maður fór vart á mis við nokkurn helgidag ársins eða nokkurt kvöld frá veturnóttum til sumarmála, og fyrstu minnin eru þau, að maöur var ekki laus við kvöldlestrana fyrr en á hvítasunnu. En bíblíutilvitnanir vöktu ekki athygli manns frekar en annað, sem í þeim blessuðum lestrum stóð, og það þótt maöur læsi þá sjálfur með mestu prýði. Þó voru húslestrar mér svo hugþekkir hlutir, að ég hreyfði því, þegar ég var kom- inn í heimavist Gagnfræðaskólans á Akureyri, að þar yrðu teknir upp kvöldlestrar, og varð auðvitað fyrir vikið að athlægi þingeyskra skólafé- laga, sem ég hafði álpazt til að ræða við um málið. En hitt hafði mér aldrei í hug komið, að í lestrunum væri nokkuð það að finna, sem eitt- hvað mætti af læra, enda gerði ég ekki ráð fyrir, að til þess væri ætlazt. Þótt ótrúlegt kunni að virðast, þá var það Arthúr Gook á Akureyri, sem fyrst vakti áhuga minn á bíblíu- gagnrýni. Þegar hann prédikaði á samkomum sínum og tók ritningar- kafla til útlistunar, þá gerði hann það á allt annan veg en gert var í prédik- unum og húslestrum. Hann hafði það til að taka saman í eitt allt það, sem skrifað stóð á víð og dreif um einhverja persónu hins lesna kafia, og leitast við að gera af því heil- steypta mynd af viðkomanda. Þá rann það upp fyrir mér, að í bíblí- unni voru menn með öllum mannleg- um einkennum og háðir mannlegum 339
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.