Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 46
Þúkýdídes Meleyj arþáttur Úr sögu Pelopseyjarstyrjaldar, 5. bólc, 84.—116. kap. Mclcy (Melos, á nútíðarmáli Mílo) er lítil ey sunnanvert í Grikklandsbafi, svo sem dægursiglingu á gufuskipi frá Aþenuborg; eyin er sumum ef til vill kunn af marmara- styttu af Afrodítu sem þar var grafin úr jörð árið 1820, heldur illa á sig komin, og nú stendur í Louvre, einatt kennd við eyna og kölluð Venus frá Mílo. Eyjarskeggjar röktu ætt sína til lakverskra landnámsmanna sem höfðu sezt að í eynni löngn áður en sögur hófust, og voru því af sömu rót og Spartverjar og mæltir á dóríska mállýzku. Þeir höfðu harizt við Persa kringum 480 f. Kr. b., en liéldu síðan sjálfstæði sínu fyrir Aþenumiinn- um og gengu ekki í herbandalag við þá; Aþenumenn reyndu að kúga þá til liðs við sig árið 426, en varð lítið ágengt. Þcir athurðir sem hér er sagt frá gerðust árið 416. Friður hafði þá haldizt að nafninu til með Spartverjum og Aþenumönnum nokkur ár. Tilraunir Aþcnumanna til að færa út ríki sitt á Pelopsey og ráða lönd undan Spartverjum höfðu farið út um þúfur, og heima fyrir átti hinn herskái horgaraflokkur undir högg að sækja hjá íhaldssömum bændum og aðalsmönnum sem einskis æsktu fremur en friðar. Leiðangri var því boðið út gegn Meleyingum, sumpart til að liafast eitthvað að, sumpart til að gera það öllum ljóst að Aþenumenn væru einráðir á hafinu og létu þar engan hjóða sér byrginn hegningarlaust. Af öðrum heimildum er kunnugt að Alkihíades, foringi horgaraflokksins, átti frumkvæð- ið að leiðangrinnm. Þúkýdídes leggur í munn viðræðenda hugsanir og kenningar sem þá voru uppi á haugi Iijá hinni borgaralegu upplýsingu, sófismanum, um rétt og vald, sæmd og nauðsyn, sið- gæði í viðskiptum manna og hið blinda eðli hlutanna; kaldhæðin raunsæi borgarastéttar- innar annars vegar, ágjamrar, grályndrar og miskunnarlausrar, hins vegar forneskjulegar hugmyndir gamals hændaríkis um riddaralcgar dygðir, göfuglyndi, réttvísi og heiður: og í þeim viðskiptum voru lcikslok séð fyrir. En Þúkýdídesi er þó annað jafnframt í hug. Sú mcnntun og húmanismi er horfinn sem kynslóð Períklesar hafði trúað, hann sjálfur og samtíðarmenn hans, þegar hið attíska lýðveldi var í blóma lífs síns, og gert sér í hugarlund að Aþenumenn ættu meira hlut í en aðrar þjóðir; en eftir er valdið eitt og nakið stál sem ríki þeirra á allt sitt undir; þetta var harmsaga Aþenuborgar og hins borgaralega lýðræðis. EN um sumarið eftir fór Alkibíades á tuttugu skiputn út á Argverjaland, og tók til fanga þá af Argverjum sem honum þótti grunsamt að væru enn sinnaðir Spartverjum, þrjú hundruð manna, og settu Aþenumenn þá í varð- hald þar í eyjum skammt undan landi sem þeir réðu yfir. En því næst sigldu Aþenumenn á þrjátíu skipum sem þeir áttu sjálfir suður til Meleyjar, sex 348
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.