Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 67

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 67
Hálfmáninn ekki lengur að liggja uppi á mönimu. í þetta skiptið fór hún ekki í burðar- stóli, hún leigði mannreið og hvarf út í myrkrið. Hún gaf mér rúmfötin mín. Rélt áður en hún fór reyndi hún að halda niðri í sér grátinum, en að síðustu sprengdu hjartatárin stifluna. Hún vissi að ég, einkadóttir hennar, gæti ekki farið að heimsækja hana. Eg grét eins og ég vissi ekki hvernig fólk fer að því að gráta, teygði munninn frain í totu, andlitið var fullt af gráti. Ég var dóttir hennar, vinur, huggun. En ég gat ekki hjálpað henni, nema á þann hátt, sem ég vildi alls ekki. Eftir á að hyggja; við mæðgurnar vorum eins og flökkuhundar, til þess eins að fylla munninn, urðum við að þola allskyns píslir, eins og líkami okkar væri ekkert annað en einn munnur. Vegna þessa munns urðum við að bjóða allt annað falt. Ég hataði ekki mömmu, nú skildi ég allt saman. Það var ekki hennar löstur, ekki sök munnsins, það var sök brauðsins. Með hvaða rétti átti okkur að skorta brauð? Þessi skilnaður slöngvaði allri armæðu fortíðarinnar framan í mig. En hálfmáninn, sem bezt þekkti tárin mín, lét ekki sjá sig. Það var niða- myrkur, glytti einu sinni ekki á maurildi. Mamma hvarf inn í myrkrið eins og skuggalaus vofa. Ég var hrædd um, að hún yrði ekki grafin hjá pabba, þótt hún ætti nú að deyja. Ég yrði einu sinni ekki fær um að finna gröf hennar. Ég átti aðeins þessa mömmu, þennan vin. Ég stóð ein eftir, ein uppi í tilverunni. XIV Ég fengi aldrei að sjá mömmu aftur. Astin dó í hjarta mínu, eins og blóm sem hélar á vordegi. Ég æfði mig af samvizkusemi að skrifa, til að geta hjálpað skólastýrunni að afrita þýðingarlitil skjöl. Ég varð að verða til ein- hvers gagns, ég borðaði annarra mat. Mér var ekki eins farið og skólasystrum mínum, þær gerðu ekkert annað en að veita öðrum athygli, hvað aðrir borð- uðu, klæddust eða sögðu. Ég kærði mig aðeins um sjálfa mig, skugginn minn var vinur minn. „Ég“ var alllaf í huga mínum, því enginn annar lét sér annt um mig. Ég elskaði sjálfa mig, aumkaði sjálfa mig, uppörvaði sjálfa mig, ávitaði sjálfa mig. Ég skynjaði sjálfa mig eins og ég væri allt önnur persóna. A líkama mínum urðu breytingar, sem ollu mér bæði kvíða og feginleik, rugluðu mig í ríminu. Ég fór um hann höndum eins og fíngerð, mjúk blóm. Ég gat einvörðungu skeytt um nútíð, framtíð var mér engin til. Ég hugsaði heldur ekki langt fram í tímann. Ég borðaði annarra mat og vissi rétt mun á hádegi og aftni, jafnvel skeytti engu hvað tímanum leið. Án vonar er enginn tími til. Ég var eins og fest einhvers staðar upp, þar sem 24 Tuti 369
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.