Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 91
Urn írsk atriði í Laxdœla sögu meðferð átt sér stað, þótt um ekkert samband sé að ræða. Og á hinn bóg- inn er það engan veginn augljóst mál, hvernig írskir þættir hafa kom- izt inn í íslenzkar sögur. Er hér um að ræða forn minni, sem varðveitzt hafa í manna minnum frá landnáms- öld og upphaflega komin hingað með vestrænum landnámsmönnum? Og ef svo er, má þá einnig gera ráð fyrir meiri lífsseiglu írskrar og kristinnar menningar íslendinga á tíundu öld en stundum hefur verið gert? Er hugsanlegt, að íslendingar hafi orð- ið fyrir írskum áhrifum í kristni með kynnum af latneskum bókum frá ír- landi, svo sem helgra manna sögum? Eða kynntust fslendingar að ein- hverju leyti írskum hugmyndum á ír- landi sjálfu eftir kristnitöku? Hér er um margvísleg vandamál að ræða, og er ekkert þeirra auðleyst, en mörg- um mætti við bæta. Um síðustu spuminguna er það að athuga, að heimildir geta að vísu ekki um mörg ferðalög íslendinga til írlands eftir kristnitöku, en á hitt má að sjálf- sögðu benda, hve vafasamt er að draga ályktanir af þögn heimilda. Utanlandsfara íslendinga er yfirleitt ekki getið, nema sérstakar ástæður liggi til. Til gamans má hér minna á tvær írlandsfarir íslendinga. í Jóns sögu helga er þess getið, að Gísl 111- ugason færi til írlands með Magnúsi berfætt, árið 1102, „og var hann for- maður fyrir gíslunum, er Magnús konungur sendi Mýrkjartan konungi í Kunnöktum. En þar var einn nor- rænn maður í förum með þeim, kveðst kunna vel írsku og bauðst til að kveðja konunginn, en Gísl lofaði honum.“ írska Norðmannsins virðist þó hafa verið heldur léleg, því að kveðja sú, er hann valdi konungi, út- leggst svo: „Bölvaður sért, þú, kon- ungur.“ Höfundur Jóns sögu hefur varðveitt tvær setningar á írsku, og gæti slíkt bent til einhverrar írsku- kunnáttu heimildarmanna, þótt um það verði ekki fullyrt. Um Gísl ír- landsfara segir Jóns saga ennfremur: „Fór Gísl til íslands og þótti mikils háttar maður og var þar til elli. Ein- ar hét sonur hans, og var frá honum mikil saga.“ Því miður er ekkert ann- að vitað um Einar Gíslsson, en hann hefur getað lifað nægilega lengi til að vera heimildarmaður að írlandsþætti föður hans í Jóns sögu. Um það bil fjórum áratugum síðar en Gísl 111- ugason kemur úr írlandsför, er þar staddur annar íslendingur. í Kon- ungsannál svokölluðum kemur fyrir þessi setning við árið 1143: „Eyjólf- ur Þórdísarson kom á írland.“ Um Eyjólf þenna eru engar aðrar heim- ildir til frásagnar. Tilviljun ein hef- ur ráðið því, að heimildir geta um þessar tvær írlandsferðir íslendinga á fyrra hluta tólftu aldar. En er hitt einber tilviljun, að báðar þessar heimildir, Jóns saga helga og Kon- ungsannáll, eru tengdar við Þing- 393
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.