Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Síða 117
Erlencl tímarit Eftiiífarandi athugasemdir um orsakirn- ar að valdamissi Nikita Krústjojjs birtust í bandaríska vikublaðinu National Guardian 7. nóvember síðastliðinn. Höj- undur þeirra er Wiljred G. Burchett, Ástra- líumaður sem hejur dvalizt langdvölum í Sovétríkjunum, en hejur annars síðustu tuttugu ár jafnan verið ]>ar staddur sem stórviðburðir voru að gerast. Hann hejur meðal annars ritað bækur um kalda striðið í Þýzkalandi, Kóreustríðið, Kina (China’s Feet Unbound), Sovétríkin (Come East, Young Man), Norður-Vietnam (North of the 17th Parallel). Nýjasta bók hans er um stríðið í Suður-Vietnam, The Furtive War. Það ber að vísu að haja í huga við lestur greinarinnar að hún er samin aðeins 10— 14 dögum ejtir afselningu Krústjofjs, en eigi að siður kann hún að varpa nokkru Ijósi á þann atburð ársins 1964 sem einna mestum heilabrotum hejur valdið. Þær aðferðir sem beitt var til að koma Krústjoff frá hafa verið harðlega gagnrýnd- ar af sovétvinum og forustumönnum kommúnistaflokka um allan heim. Það sýn- ir að nýr andi er farinn að láta á sér bæra í hinni róttæku fylkingu heimsins. Þessu ber vissulega að fagna. Heilbrigður gagn- rýnisandi hefur alltof lengi lotið í lægra haldi. Aðrir viðburðir og tilhneigingar, nærri eins örlagarík og afsetning Krúst- joffs, hafa legið í þagnargildi hjá þeim mönnum sem nú bera fram óþægilegar spumingar. Enda þótt ég hafi dvalizt meira en sjö ár í Sovétríkjunum ætla ég ekki að halda því fram að ég þekki hinar raunverulegu or- sakir að ósigri Krústjoffs, og eflaust verða þær ekki afhjúpaðar fyrr en að mörgum árum liðnum. En mér er kunnugt um nokkrar ástæður þeirrar óánægju sem gerði vart við sig meðal óbreyttra flokksmanna og almennings í Sovétríkjunum. Ein helzta orsök óánægjunnar var við- leitni ICrústjoffs að fá Sovétfólk til að lirækja á fortíð sína; að snúa baki við sín- um miklu byltingarafrekum, — þar á með- al heimssögulegum stórviðburði eins og sigrinum á þýzka fasismanum, — vegna þess að þau voru unnin í tíð Stalíns. Bæk- ur og kvikmyndir á seinni árum, helgaðar baráttunni gegn dýrkun Stalins, hömruðu sífellt á „gagnslausum" fórnum og hern- aðarlegum mistökum Rússa í heimsstyrj- öldinni síðari. Þetta gekk svo langt að jafnvel svo Krústjoff-sinnaður maður sem Malínovskí marskálkur, var tilneyddur að rita harðort andsvar Við ásökunum á hend- ur Sovéthernum. Sá orðrómur komst jafnvel á kreik í Moskvu á sfðustu mánuðum að fyrirætlað væri að lýsa Stalín ábyrgan fyrir annarri heimsstyrjöldinni, vegna þess að hann hefði ekki rekið nógu sveigjanlega pólitík gagnvart vestrænum ríkjum. Þessar til- hneigingar, ásamt útnefningu Krústjoffs til hins raunverulega sigurvegara við Stalín- grad og röngum fullyrðingum um að hann væri einn af stofnendum Rauðahersins, gerðu sitt til að minnka vinsældir hans í Sovétríkjunum nú síðustu árin. Mörgum virtist augljóst að í nafni baráttunnar gegn „persónudýrkuninni“ hefði verið ýtt undir nýja dýrkun -— á persónu Krústjoffs. Þetta var látið óátalið af mörgum vestrænna 419
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.