Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 118

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 118
Timarit Máls og m enningar kommúnistaforingja sem höfðu aðstöðu til að segja það sem þeim bjó í brjósti og gagnrýna núna bæði frávikningu Krústjoffs og aðferðirnar sem notaðar voru til að víkja honum frá. Þó er rélt að geta þess að ítalski kommúnistaflokkurinn sýndi þýð- ingarmikla viðleitni til gagnrýni með því að láta prenta síðustu athuganir Togliatlis og lýsa vfir að stefna ítalska flokksins væri í samræmi við þær. Það er góðs viti að í röð ritstjórnar- greina um stefnu sovézka kommúnista- flokksins hefur Pravda og önnur sovézk blöð lagt áherzlu á nauðsyn samvirkrar forustu, og útilokun ,.gerræðisfullra fljót- færnisákvarðana11 eins manns. I tímaritinu ,,Flokkslífið“ var þetta orðað svo hinn 23. október: „Það er ekki hægt að sætta sig við að jafnvel hinn æðsti valdamaður hagi sér eins og hann sé hafinn yfir samvirka stjórnarháttu og telji sig alvitran og alls- ráðandi og nógu gáfaðan til að láta reynslu og þekkingu félaga sinna sem vind um evru þjóta. Reyndir og áhrifamiklir for- ingjar sem eru vel að sér í starfi sínti eru alltaf virtir. Menn hlusta á þá með ánægju og taka tillit til skoðana þeirra. Þetta er mikilsverður þáttur agans. En það er ó- skylt dýrkun og smjaðri. Þegar sérhvert orð slíks manns er túlkað sem uppgötvun, hver smávægileg athöfn sem óaðfinnanleg, getur það aðeins leitt til endun'akningar „persónudýrkur.arinnar", og flokkurinn tekur hart á slíku.“ „Flokkslífið“ lagði aftur og aftur áherzlu á að foringjarnir verði að vera ábyrgir gagnvart miðstjórn kommúnistaflokksins; án þess geti hvcr sem er sleppt „allri sjálfs- gagnrýni og gert sig þó svo djarfan að lýsa sjálfan sig óskeikulan og ómissandi". Loks var í ritstjórnargreininni veitzt að þeim sem ástunda „gort, taka fljótfærnislegar og skammsýnar ákvarðanir og hafa áráttu til að búa til óraunsæjar áætlanir“. Allt á þetta nákvæmlega við Krústjoff. Ef valdamissir Krústjoffs boðar endalok þess ástands þar sem einn maður, í krafti þess að hann er aðalritari miðstjómar kommúnistafloksins, verður sjálfkrafa sér- fræðingur og dóntari í öllum sökum, allt frá maísrækt og svínaeldi upp í listrænt og bókmenntalegt mat — öruggur uni að aðr- ir kommúnistaflokkar samsinni þeint dóm- unt — þá væri breytingin strax nokkurs virði. Það er efalaust að í ýmsum þáttum sam- skiptanna við útlönd, þar á meðal í við- skiptum við erlenda kommúnistaflokka, lét Krúljoff sér álit miðstjórnarmanna i léttu rúmi liggja, og í ríkismálefnum studdist hann við tengdason sinn Adsjúbei, til að fara í kringunt bæði miðstjórnina og utan- ríkisráðuneytið. Allt virðist benda til þess að Adsjúbei hafi notið valda sem ekki voru í neinu samræmi við opinbera stöðu hans. Hann starfaði sem persónulegur ut- anríkisráðherra Krústjoffs og reyndi að gera eða gerði sanminga sem áttu lítið skylt við sovézka eða sósíalistíska stefnu. Og sem æðsti útbreiðslustjóri otaði hann Krústjoff út í ýmis auglýsingabrögð eins og skóbarsmiðina á þingi Sameinuðu þjóð- anna, sem varð forsíðuefni heimsblaðanna en bætti litlu við álit Sovétríkjanna. Per- sónulegir samningar lians við Kennedy; heimsókn hans til Jóhannesar páfa og síð- ustu leiðangrar hans til Bonn: allt þetta vakti djúpar grunsemdir meðal óbreyttra flokksmanna um að samningar væru í bí- gerð á bak við flokk og rfkisstjórn, og að Adsjúbei stæði aðeins tengdaföður sínum reikningsskil á ýmsutn örlagaríkum málum scm vörðuðu stefnu flokksins. Mér virðist að brottrekstur Adsjúbei úr rilstjórn Isvestía eftir afsetningu Krústjoffs bendi til meiriháttar breytinga á stjómar- aðferðum og að nokkru leyti á stefnu. 420
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.