Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Síða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Síða 5
Flett blöðum jarðsögunnar á Tjörnest og við Beringshaf Viðlal við dr. Þorleif Einarsson jarðfrœðing Einn a( upprennandi jarðfræðingum íslands er Þorleifur Einarsson. Hann fæddist í Reykjavík 1931, tók stúdentspróf við Menntaskóla Reykjavikur árið 1952, sigldi árið eftir og nam jarðfræði við háskóla í Ilamborg, Erlangen og Köln og lauk prófi 1960, stundaði siðan framhaldsnám og rannsóknir við há- skólann í Björgvin veturinn 1960—61. Frá því heim kom hefur Þorleifur starfað við Atvinnudeild Háskólans og unnið að rannsóknum einkum í jarðsögu landsins, svo sem gróður- og loftslags- sögu frá ísaldarlokum eins og hún er skráð í íslenzkum mómýrum, á verks- ummcrkjum ísaldarjökla og jarðlögum tilorðnum á lUýviðrisskeiðum milli fiinbulvetra jökultímans, svo og á jarðeldaslóðum á Hellisheiði og í Surtsey. En að auki hefur hann unnið að hagnýtum jarðfræðiathugunum við stórár landsins vegna fyrirhugaðra virkjana og að jarðgangagerð fyrir Vegamálaskrif- stofuna osfrv. í sumar var Þorleifur þrjá mánuði í rannsóknarleiðangri við Beringshaf og er nýkominn lieim þaðan. Hann fylgdist frá fyrsta degi með gosi Surtseyjar og gaf út bók um það í vor fyrir Mál og menningu og vinnur nú að því að semja bók um jarðfræði. — Kr. E. A. Eg vil byrja á því að þakka þér fyrir Gosið í Surtsey og óska þér til hamingju með þá bók. Þið íslenzkir jarðfrœðingar stigið nú upp af eldfjöllunum hverju af öðru, svo að frœgðarljóminn leikur við himin. Nú hefur þú verið í allt sumar erlendis. Kannski þú hafir borizt á vængjum Surlseyjar? Eða hvað varstu að gera vestur við Beringshaf? Er von á nokkru eldgosi þar? Eða eru islenzkir jarðfrœðingar í landvinningahug? Aðdraganda þessarar ferðar má rekja lengra aftur í tímann en Surtseyjar- gosið. Ég barst eiginlega að nokkru leyti á vængjum íslenzkra mómýra vestur þangað. Vorið 1962 var haldið þing um frj ógreiningu vestur í Arizona og þangað komst ég. Ég hef lagt stund á frjórannsóknir í íslenzkum mómýrum frá 1953 og samið doktorsritgerð um niðurstöður þeirra athugana. Á þing- inu í Arizona hélt ég erindi um þetta efni. Strax að erindinu loknu hitti ég bandarískan jarðfræðing frá Alaskadeild bandarísku jarðfræðistofnunarinn- ar, David M. Hopkins, sem spurði mig býsna margra hluta utan af íslandi. 243
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.