Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 8

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 8
Tímarit Máls og menningar ugt að mikil breyting verður á steingerðum tegundum skelja og kuðunga í Tjörneslögunum miðjum. Skeljar í neðri hluta laganna voru taldar af suð- rænum uppruna, enda lifa sumar einkennistegundirnar enn þann dag í dag í hlýrri sjó, t. d. umhverfis Bretlandseyj ar. I samræmi við það sem áður er sagt eru þetta „atlantshafstegundir". En í yngri lögunum fækkar kulvísum tegund- um, en tegundir af „norrænum“ uppruna koma til sögunnar. Þessarar miklu breytingar verður einmitt vart neðst í þeim hluta laganna sem nefnd eru Hallbjarnarstaðakambur, en þau hafa einnig verið kölluð krókskelj alög, eða eins og sú skel hét á vísindamáli um 1920 Cardium grönlandicum-lög. Nú heitir hún Serripes grönlandicum. Fáir hlutir breytast svo hratt sem latnesk nöfn á lífverum, enda mun vera svo að nær helmingur steingervinga þeirra sem Guðmundur Bárðarson greindi til tegunda um 1920 hafi skipt um nafn og sumar reyndar oft. Varðandi krókskelj alögin lá beint við að álykta að um fremur hraðfara loftslagsbreytingu hafi verið að ræða. Sennilega er sú skýring að nokkru leyti rétt, en hitt er líka eftirtektarvert að af um 100 teg- undum skelja og kuðunga sem finnast í efri hluta Tjörneslaganna eru a. m. k. 25 upprunnar í Kyrrahafi og tóku þátt í lífveruflutningunum miklu, þegar sjór flæddi fyrsta sinn gegnum Beringssund. Þær hafa borizt eftir íshafinu, sem þá hefur sennilega ekki verið eins kalt og nú, og suður í Atlantshaf. Meðal þátttakenda í þessum miklu „þjóðflutningum“ er einmitt einkennisskelin í Hallbjarnarstaðakambi, krókskelin. Hafa menn vitneskju um hvenœr þetta gerðist? Leysir Tjörnes ef til vill þá gátu? Samkvæmt mælingum á segulstefnu í blágrýtislögum á Tjörnesi eru um 3.5 miljónir ára síðan þessi „heimssögulegi" atburður gerðist, þ. e. að sjór flæddi fyrsta sinni gegnum Beringssund og breytti þurrlendi í sjávarbotn og greindi Ameríku og Asíu að. Út frá þessum athugunum má einnig ákveða aldur skeljalaga í Englandi og Niðurlöndum, enda varð þar um slóðir svipuð breyting á skeldýralífinu og við Islandsstrendur og þá auðvitað nær samtimis. Á alþjóðaþingi jarðfræðinga í Lundúnum 1948 var ákveðið, að mörk jökultíma og tertier skyldu sett í samræmi við breytingar á tegundum skel- dýra í jarðlögum á Suðurítalíu. Sú skel sem m. a. setur mörkin er gamall kunningi okkar íslendinga, kúfskelin, enda vitnisburður um kólnandi loftslag að hún skuli láta sjá sig við Ítalíustrendur. Okkur er nær að halda að einnig þar gæti áhrifa frá opnun Beringssunds, þótt ekki sé það fullkannað enn. En ^ 246
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.