Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 12

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 12
Tímarit Máls og menningar streyma eigi bágl með að átta sig á öðru eins, og detti raunar ekki í Itug annað en ávarpa þá prófessora. 011 lönd eiga sér merka jarðfræðisögu sem í flestum löndum heyrir for- tíðinni, eins og sögur gera. Hér á landi er þessu öðruvísi farið. Hér eru þau öfl sem að sköpun landsins hafa unnið enn að verki, svo að við getum fylgzt með því enn í dag hvernig landið hleðst upp og mótast. Jarðeldurinn, jarð- hitinn, jarðskjálftar, ár, jöklar og sjávargangur vinna hér feikna ötullega, svo sem verið hefur frá örófi alda. Við getum ekki annað en fylgzt með þessu, og af þeirri þekkingu sem við öflum okkur getum við miðlað öðrum og eig- um að standa þjóða fremstir á þessu sviði, svipað og í norrænum fræðum og bókmenntum, fiski- og haffræði og landbúnaði á norðurslóð. í þessum grein- um hafa okkur verið lögð upp í hendur einstæð rannsóknarefni og okkur ber að vinna úr þeim og getum ekki komizt hjá að gera það. Rétt er það að jarðfræðin hefur orðið furðulega útundan. Þeim sem vinna að jarðfræðirannsóknum hér er dreift niður á fjórar stofnanir til mikils óhagræðis. Er þess reyndar skemmst að minnast að síðastliðið vor samþykkti Alþingi lög um rannsóknir í þágu atvinnuveganna. Þar er hvergi minnzt á jarðfræðirannsóknir, og er reyndar undarlegt, því að á undanförnum árum hefur á Iðnaðardeild Atvinnudeildar Háskólans orðið til í þröngum húsa- kynnum jarðfræðistarfsemi sem er bezt búin tækjum og mannafla þeirra stofnana sem að slíkum verkefnum vinna hér á landi. í lögunum um Rann- sóknarstofnun iðnaðarins er ekki gert ráð fyrir þessari starfsemi, enda má reyndar segja að lög þessi séu um fleira gölluð. Lögin um rannsóknir í þágu atvinnuveganna hefðu auðvitað átt að vera þáttur í heildarlöggjöf um raun- vísindastarfsemi í landinu, þar sem tekið væri tillit til hlutanna eins og þeir eru og framvindu á næstu árum. Við þurfum á öflugri jarðfræðistofnun að halda, og það sem fyrst, þar sem starfskraftarnir yrðu sameinaðir. Slíkt er óhjákvæmilegt, ef við eigum ekki að dragast aftur úr í þeirri vísindagrein þar sem við höfum einna mest fram að færa. Háskólakennsla í jarðfræði yrði þá tengd slíkri stofnun, enda er á einskis eins manns færi að kenna þau fræði við háskóla í dag. 250
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.