Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Síða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Síða 31
Kalt strííS líeggviður sagði skil á sér og ierÖum sinum, kvað sig liafa langað lil að líta á æskustöðvarnar einu sinni. Mundi labba inn að Kainbi og gista þar, en taka síðan mjólkurbílinn aftur næsta dag. „Jr>ú þarft þá væntanlega ekki neina leiðsögn,“ sagði Torfi bóndi, og orð- unuin fylgdi dauft bros. „Þú átt auðvitað ekki manna von á leiðinni hér inn eftir og skalt ekki láta þér verða bilt við, þó að þú sjáir mannrolu með stöng úti í ánni. Það er Englendingur. Hann befur leigt veiðirétt hér í ánni og reist sér skála. Það er reyndar eina búsið nú uppistandandi í Fagradal.“ Hreggviður leit í kringuin sig og mælti: „Hér er fagurt og búsældarlegt um að litast, þykir mér. Fyrir mínum göinlu augum er þetta likara draumi en veruleika.“ Hann sneri sér að bóndanum: „Mikluin stakkaskiptum hefur Bugkot tekið í höndunum á þér.“ „Það má kannski segja það,“ anzaði bóndinn. „Nú, hendurnar á mér hafa líka fengið að finna smávegis fyrir því.“ „Eg þykist vita það,“ sagði Hreggviður. „Verkin vinna sig ekki sjálf, þó að vélar séu komnar til sögunnar.“ „Onei,“ sagði bóndi. „Og vélarnar þurfa líka sitt. Þær þurfa sitt kaupverð, silt fóður, sína umhirðu.“ Hreggviður: „Já, auðvitað. En mikill munur er það samt að sjá eitthvað liggja eftir sig. Að því leyti eruð þið bændurnir öfundsverðir. Það eru svo margir, sem aldrei sjá þess stað, að þeir hafi gert nokkuð.“ Torfi: „Jæja, hefðir þú nú ekki getað veitt þér það að vera í hópi hinna öfundsverðu?“ Það vottaði fyrir kaldhæðni í málróm og svip bóndans, og llreggviði varð ónotalega við. Hann felldi talið. „Ég ætla þá ekki að tefja þig lengur frá slættinum,“ sagði hann og kvaddi. „Siggi!“ sagði bóndi og sneri sér að bílstjóranum, „þú fylgir gestinum í bæinn, það er sjálfsagt heitt á könnunni." Hann beindi síðan orðum til Hreggviðs og brosti um leið: „Þú afsakar, að ég kem ekki heim með þér. Mig langar til að nota þurrkinn. Maður veit aldrei, livað sólskinsdagarnir verða niargir á sumrinu.“ Þeir förunautarnir óku heim á snyrtilegt, malarborið hlað. Bílstjórinn þrýsti á bjölluhnapp við dyrnar. Ut kom miðaldra kona holdgrönn og skarp- leit. Bílstjórinn afhenti henni tösku, væntanlega með kaupstaðarvarningi, og kynnti gestinn. Konan bauð Hreggviði til stofu og sagði, að hún yrði ekki nema andartak að hella upp á könnuna. Meðan Hreggviður beið, litaðist hann um í stofunni. 269
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.