Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Qupperneq 53
Kalt stríð þeir Þráinn og Hreggviður settust í brekku og höfðu hnakktösku með nestinu á milli sín. Þegar þeir höfðu komið sér vel fyrir og tekið til við að snæða, leit Þráinn inn eftir dalnum og sagði: „Finnst þér ekki þessi dalur næsta lítið breyttur frá því, sem hann var, þegar við vorum hér saman síðast fyrir um það bil fimmtíu árum? Hann hefur ekkert blásið upp og ekki heldur gróið, svo að teljandi sé.“ Hreggviður tók undir það, að breytingar væru ekki miklar, þó sýndist sér eitthvað hafa tognað úr kjarrinu. Þráinn hélt áfram: „Svipað þessu hefur hann sjálfsagt litið út í margar aldir, og ef ekki dynja yfir því meiri ótíðindi, náttúruhamfarir eða gereyðandi kjarnorkustyrjöld, má húast við, að hann breytist ekki heldur mikið næstu aldirnar. Ef við ætt- um þess kost að koma hingað í kynnisför eftir svo sem tvö, þrjú hundruð ár, mundum við sennilega koma að öllu áþekku og nú. Og ef við kynnum þá að rekast á smalamenn, þá á maður erfitt með að hugsa sér annað en að þeir mundu liafa svipað yfirbragð og við og mæla á sömu tungu. I þessum kyrr- stæða heimi, þar sem ég hef alið allan aldur minn, kemur stundum að mér sú spurning, hvort kvíði minn um framtíðina kunni ekki að vera ástæðulaus þrátt fyrir allt. Einhverjar hamingjudísir kunni að snúa öllu til góðs. Það veit hamingjan, að feginn vildi ég geta tekið undir lofgerð þína um afrek okkar kynslóðar, eins þótt af því leiddi, að ég mætti þá játa, að ég hefði illu heilli skorizt úr leik og að vissu leyti kastað lífi mínu á glæ í stað þess að helga krafta mína þehn framförum, sem ágætastar hafa orðið á landi hér, svo sem þú telur þig hafa gert. En því miður. Mér er ekki gefin sú trú, að allt hljóti ævinlega að fara vel, hversu ískyggilega sem horfir.“ Þráinn þagnaði, meðan hann hellti heitu kaffi í bollana, og Hreggviður sagði ekkert, hann var við því húinn að hlýða langri tölu. Þráinn hélt líka fljótlega áfram: „Þú varst að segja inér í kvöld — eða gærkvöld er orðið réttara að segja — að þú hefðir fyrir nokkru skoðað akra á Rangársöndum. Og mér skildist á orðalaginu, að þú hefðir þá gert þér í hugarlund, að höfundur Gunnars- hólma stæði við hliðina á þér stórhrifinn af afrekum þíns fólks. Þegar þú varst að segja mér þetta, flaug mér í hug spurning, dálítið illkvittnisleg að vísu, en ég held ég megi samt til með að hrella þig með henni. Og hún er þessi: Hefur aldrei hvarflað að þér að laka Jónas Hallgrímsson með þér í göngu um Miðnesheiðina. Sýna honum nýju horgina, sem þar er risin. Hann 291
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.