Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Page 93

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Page 93
Knall dyggðina! HugsaSu þér, hvað höfum viS aS gera viS dyggS. Þögn. Nær hann hefSi sagt okkur klámsögu. Hehehe! Þögn. Pabhi hefSi átt aS vera lög- reglustjóri. Hann gekk svo beinn og vingsaSi stafnum sínum. Hann átti kúlu- hatt. Jæja, þú hlýtur aS vera nýkominn. Já, kallinn, átt eftir aS kynnast því. Þú skalt nú ekki gera þér neinar hugmyndir. ÞaS er messaS á sunnudögum, og bíó annan hvern laugardag. Og stundum kemur einhver og talar. ESa syngur. Og ekki er þaS nú fleira. — MaSur skyldi halda þaS væri upplyfting aS fá messu. Og svo er nýr prestur! Einhver mundi þakka fyrir minna! Nýr prestur! MaSur skyldi ætla þaS væri tilbreyting. Sá gamli var búinn aS vera í fjörutíu ár er mér sagt. En þessi nýi — hann keypti ræSusafniS af þeim gamla. Svo ræSurnar hafa ekki hreytst. En þaS er þó nýtt andlit, biddu fyrir þér. Nýtt andlit. Hér gefur maSur mikiS fyrir nýtt andlit. Nýtt andlit ... ÞaS koma stundum konur aS heimsækja okkur — þær hafa eitthvaS félag út í bæ og svo sauma þær og prjóna og kaupa ýmislegt smádót og gefa okkur — félögum mínum sko, ekki mér. Nei, þaS kemur alltaf sama konan aS heimsækja mig — hún er ekki í neinu félagi hún er bara ein — hún var dálítiS kunnug henni mömmu og þessvegna kemur hún býst ég viS — hún kemur alltaf á fimmtudögum og situr hjá mér í kortér — á sumrin horfir hún út um gluggann og talar viS mig um sól- skríkjuna — á vetrin talar hún um snj ótitlinginn — í fyrsta sinn sem hún kom, þá kom hún meS konfektkassa — spurSi hvort mér þætti ekki gott kon- fekt. Konfekt, sagSi ég, konfekt er þaS besta sem ég fæ. Næst þegar hún kom þá kom hún líka meS konfekt og síSan hefur hún aldrei komiS meS annaS en konfekt. Fyrst borSaSi ég konfektiS einn. Svo fór ég aS bj óSa hinum meS mér. Svo fór þaS aS safnast upp hjá mér. Ég fékk þaS ekki af mér aS styggja gömlu konuna, ég held áfram aS safna konfekti — þaS vill enginn orSiS þiggja hjá mér konfekt lengur. Ég er búinn aS fylla skápinn í herberginu 331
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.