Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Page 105

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Page 105
mögulegtnema í þeim löndum þar sem hægt er að höfða á þennan hátt til mikils hluta sveitafólks í miklum hluta landsins. Ein helzta orsök þess að skæruherinn beið ósigur í Malaja og Kenya var sú að þessi skilyrði voru ekki fyrir hendi: skæruliðarnir komu langflestir úr hópi Kínverja eða Kikuyu-manna, en Malajar (meiri hluti bændanna) og aðrir þjóðflokk- ar í Kenya voru utan hreyfingarinn- ar. Önnur pólitísk nýjung er fólgin í því að skæruliðar eru ekki aðeins studdir af þjóðinni í heild, heldur eiga skærusveitirnar sjálfar rætur í allri þjóðinni, þar eð bakvið þær standa flokkar og hreyfingar sem ná til allrar þjóðarinnar, og stundum til fleiri þjóða. Skæruliðaflokkur er ekki lengur aðeins staðbundinn gróð- ur; hann er kjarni reyndra foringja sem flytjast á milli staða, og heima- hersveitin er mynduð í kringum. Hann er tengdur öðrum flokkum og þeir mynda allir saman „skæruher", sem getur barizt eftir heildaráætlun og breytzt í „raunverulegan her“. Hann er líka tengdur hinni þjóðlegu allsherjarhreyfingu, og hann myndar sérstök tengsl við þær borgir sem hafa mesta pólitíska þýðingu. Þetta hefur í för með sér róttæka breytingu á eðli slíkra baráttusveita; en það þýðir ekki að skæruherirnir séu nú samansettir úr hörðum utanaðkom- andi byltingarmönnum. Hversu AjljræSi skœruhernaðar og Víetnam margir og áhugasamir sem sj álfboða- liðarnir eru, eru fjölda þeirra sem veitt er viðtaka skorður settar, að nokkru af tæknilegum ástæðum, en að nokkru vegna þess að sjálfboða- liðar, — einkum séu þeir af mennta- manna- eða verkamannastétt borg- anna, — eru ekki hæfir til starfans. Dálítill kjarni forustumanna getur komið af stað skæruhernaði, en jafn- vel þó skærusveitir séu allar aðflutt- ar, eins og kommúnistasveitirnar, sem héldu uppi baráttu í nokkur ár eftir 1945 í Aragon á Spáni, verða þær fljótlega að leita liðstyrks meðal íbúa héraðsins þar sem þær eru staddar. Meginhluti baráttuhæfra skærusveita lilýtur oftast að koma úr þeim lands- hluta þar sem þær berjast, ef þær eru þá ekki myndaðar af vönum bardaga- mönnum af samskonar uppruna. Hernaðarlegir kostir slíks fyrirkomu- lags eru afarmiklir, eins og Che Gue- vara hefur minnt á, því að héraðsbú- inn „á vini sem hann getur leitað til persónulega; hann bæði þekkir land- ið og veit hvað kann að gerast í hér- aðinu; og hann mun einnig hafa í ofanálag baráttuvilja þess manns sem er að verja heimili sitt.“ En þó að skærusveitirnar séu blanda utanaðkominna foringja og heimamanna þá undirgengst sú blanda róttæka umsköpun. Þær munu hafa til að bera óvenjulega samstöðu, aga og baráttuþrek, þroskað af kerfis- bundinni menntun (bæði bóklegri og 345
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.