Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Síða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Síða 110
Tímarit Máls og menningar il áhrif á daglegt líf landsins eða stjórnenda þess. Fáeinar sveitir flug- véla vörpuðu sprengjum á þorp öðru- hverju (sú aðferð var vinsæl með Bretum í Miðausturlöndum milli styrjaldanna), koma mátti upp her- stöðvum á landamærum, og þegar verst lét gat ríkisstjórn látið fjarlægt og ófriðvænlegt landsvæði eiga sig í bili, en gætti þess aðeins að ókyrrðin breiddist ekki út. Slíkt og þvílíkt er blátt áfram gagnslaust þegar ástandið er eins og í Víetnam nú eða í Alsír á árunum fyrir 1960. Ef þjóð vill ekki láta stjórna sér með gamla lag- inu áfram er lítið hægt að gera við því. Ef kosningar hefðu verið háðar í Suður-Víetnam 1956 eins og Genf- arsamkomulagið gerði ráð fyrir, mundu menn hafa uppgötvað vilja fólksins á miklu ódýrari hátt. Hvernig lítur þá út fyrir gagnbylt- ingarmönnum? Það væri kjánaskap- ur að halda því fram að skærustríð sé óbrigðul uppskrift fyrir velheppn- aða byltingu, eða að hægt sé um þess- ar mundir að gera sér raunhæfar von- ir um árangur þess annarsstaðar en í fáum tiltölulega vanþróuðum lönd- um. Fræðimenn „gagnskærustríðsins“ geta því huggað sig með því að þeir þurfi ekki alltaj að tapa. En það er ekki mergurinn málsins. Þegar skæru- stríð er af einhverjum ástæðum orð- ið raunveruleg þjóðarbarátta og hef- ur upprætt vald ríkisstjórnarinnar á stórum landsvæðum, eru líkurnar engar til að hægt sé að berja það nið- ur. Þó að Mau mau-menn hafi verið sigraðir í Kenya er Bandaríkjamönn- um engin stoð í því í Víetnam. allra- sízt ef þeir minnast þess að Kenya er nú sj álfstætt og Mau mau álitnir frumherjar og þjóðhetjur. Þó að stjórninni í Burma hafi ekki verið kollvarpað af skæruliðum gagnaði það ekki Frökkum í Alsír. Vandamál Johnsons forseta er Víetnam, ekki Filippseyjar, og taflið er tapað í Víet- nam. Þegar svo er ástatt er ekki annað eftir til að styðj ast við en sj álfsblekk- ingar og ógnir. Allar aðferðirnar til að réttlæta stefnu Bandaríkjamanna í Víetnam nú höfðu verið reyndar í Alsír. Formælendur frönsku ríkis- stjórnarinnar höfðu sagt okkur að hinn óbreytti Alsírmaður væri á bandi Frakka; og ef hann væri ekki beinlínis vinveittur Frökkum, bæði hann aðeins um frið og ró og óttaðist þjóðfrelsisherinn. Okkur var sagt nærri vikulega að ástandið hefði batnað, að nú væri komið á jafnvægi milli stríðsaðila, að áður en mánuður liði mundu hinar löglegu hersveitir hafa tekið frumkvæðið, að þær þörfn- uðust aðeins nokkurra þúsunda her- manna í viðbót og nokkurra milljóna af frönkum. Okkur var sagt að upp- reisnin mundi bráðlega lognast út af, þegar hún gæti ekki lengur leitað hælis í öðru landi og sótt þangað nauðsynjar. Sprengjuárás var gerð á 348
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.