Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 122

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 122
Tímarit Máls og menningar keltneskar sj óferðasögur um land norðvestur í hafi og sagt þær syni sínum. Það virðist a. m. k. hafa orð- ið mjög samtíma, að menn komu hingað til búsetu bæði af Noregi og Bretlandseyj um. Bæði ég og aðrir hafa borið brigð- ur á sögnina um þræla Hjörleifs, og Halldór Laxness dróttar því hiklaust að höfðingjanum sjálfum að hann hafi aldrei verið til, heldur sé honum skotið inn í söguna til samræmis við munstur „jafnt úr klassiskum og kristnum sagnatilbúníngi” um tvo frumherja „(Rómúlus og Remus grundvölluðu Róm, Pétur og Páll heilaga kirkju, Hengist og Horsa ríki engilsaxa osfrv.).“ í þessa upptaln- ingu skortir einungis Silla og Valda og Natlian og Olsen. Það hefur jafn- an verið lífsins saga, að menn hafa bundizt einhvers konar samtökum, þegar í mikið var ráðizt; þess eru mýmörg dæmi jafnt úr sögu land- námsins og Reykjavíkur. Það nálg- ast ofbeldi að ráðast á okkar ágætu söguhetjur og höggva annan hvern mann á þeim forsendum að hann sé þjóðsaga, tilbúningur gerður til sam- ræmis við Pétur og Pál. Óneitanlega er það grunsamlegt, að Ingólfshöfði og Hjörleifshöfði skuli kenndir við fóstbræður. Slíkar örnefnasögur reynast oft skáldskapur, þegar þær verða raktar til upptaka. Því er ekki að lieilsa um nafngift höfðanna; þar verðum við að hlíta frásögn Land- námu einnar um fóstbræðurna, sem fóru fyrstir að byggja ísland. Þetta er helgisaga eins og klerkasaga Di- cuils og Papasaga Ara fróða. Presta- sagan verður að nokkru rakin til Pyþeasar frá Massilíu, en viðhlít- andi fyrirmyndir að Papa- og fóst- bræðrasögunum eru mér ókunnar. Bæði Barði Guðmundsson og Her- mann Pálsson hafa leitt í ljós, að sögnin um vesturför Hjörleifs er studd írskum samtímaheimildum. Einnig telja munnmæli í Dalsfirði í Noregi, að Hjörleifur hafi búið hér á Kleppsnesi, áður en hann lét í haf með jungkæranum frá Hrífunesi að hyggja Island. Örnefni við Dalsfjörð í Fjörðum í Noregi sanna, að land- nemarnir við Kollafjörð í Kjalarnes- þingi á íslandi komu þaðan í árdaga. Mönnum leyfist auðvitað að efast um allt, sem stendur í íslenzkum forn- sögum, en hingað til hefur reynzt erf- itt að hrinda frásögnum þeirra flest- um. Sagan um þræla Hjörleifs er forneskjublandin í meira lagi, og skýring hennar á nafni Vestmanna- eyja fær ekki staðizt, heldur munu eyjarnar kenndar við þann Vest- mannahóp, sem nam Landeyjar og þá sennilega einnig Vestmannaeyjar snemma eða við upphaf landnáms- aldar. Eitt fyrsta afrek Ingólfs hér á landi var að drepa Kelta, sem sam- kvæmt Landnámu voru fyrrverandi þrælar Hjörleifs en ekki útróðramenn Hallgeirs og Ljótar í Landeyjum. ^ 360
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.