Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 128

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 128
Tímarit Máls og menningar skeið sem á fallegri íslenzku hefur verið kallað feingitími, en þetta getur kallazt sparðatíningur. Ég fæ ekki betur séð enþýð- íngin í heild sé á sómasamlegri íslenzku. Ekki finnst mér Prevelakis jafn ólgandi og yfirgripssnjall og landi hans Kazant- zakis, ef dæma má af þessari bók, en þrátt fyrir það er hér til okkar komin bók sem verð er lesturs og athygli. Jón jrá Pálmholti Yngsti Fjölnismaðurinn Brynjólfur Pétursson hefur löngum staðið nokkuð í skugga félaga sinna sem með hon- um stóðu að Fjölni. llann átti í því sam- inerkt við Jónas og Tómas að deyja ungur, en störf hans voru annars eðlis en þeirra. Rit hans sem á prent komust voru ekki ýkja mikil að vöxtum, og hann féll írá einmitt þegar hann hafði fengið aðstöðu til að hafa veruleg áhrif á gang íslenzkra stjórnmála, „einmitt þegar vér gátum átt von á að hann gæti farið að koma mestu góðu til leiðar, þá var honum svipt frá oss, en enginn sá, sem þekkti hans brennandi ást til Islands, gat efazt um, að vilji hans og ásetningur var svo hreinn og góður, sem bezt mátti verða,“ eins og Jón Sigurðs- son komst að orði í minningarorðum um Brynjólf. Minningu Brynjólfs hefur ekki verið allt of mikill sómi sýndur; þó að hans sé víða getið í ritum, er ævisaga hans enn óskráð. Því er ánægjuefni að bréf hans hafa nú verið gefin út í vandaðri útgáfu1. Aðalgeir Kristjánsson skjalavörður hefur áður birt nokkur embættisskjöl Brynjólfs sem varða íslenzk stjórnmál (í Sögu III og Skírni 1 Brynjólfur Pétursson, Bréj. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöfn. Rvík 1964, 307 hls. 1961), og þegar þessi útgáfa bréfanna bæt- ist við, má telja að mikilvægur þáttur frumgagna um Brynjólf sé kominn fyrir almenningssjónir. Útgáfu bréfanna fylgir aðeins stuttur eftirmáli, þar sem gerð er grein fyrir heimildum hennar, en ævi Brynj- ólfs er þar aðeins rakin í fáum orðum. Vonandi á útgefandi eftir að semja þá ævisögu Brynjólfs sem alltof lengi hefur verið ósamin. I þessari útgáfu eru prentuð þau einka- bréf Brynjólfs sem útgefandi hefur náð til, en margt bréfa frá honum hefur farið for- görðum. Flest eru bréfin til Jóns Péturs- sonar bróður hans; þar næst koma bréf til Jónasar Hallgrímssonar; af öðrum viðtak- endum er einkum ástæða til að nefna Grím Thomsen og Pétur Pétursson, síðar biskup. En alls eru í bókinni bréf til 17 manna; til margra þó aðeins eitt eða tvö til hvers. Bréfin varpa skýru ljósi yfir margar lilið- ar á skapgerð Brynjólfs og áhugamálum. I elztu bréfunum til Jónasar eru greinileg dæmi um að Brynjólfur gat einnig brugðið fyrir sig hinum „absúrd-kómiska" stíl þeirra Jónasar og Konráðs, en það kemur naumast fyrir í öðrum bréfum, þó að gam- ansemi gæti þar stundum, einkum í bréf- unum til Gríms Thomsens. Persónulegust eru bréfin til Jóns Péturssonar, og í þeim er einnig drjúgust vitneskja um stjóm- málastarfsemi Brynjólfs. Við fáum þar glögga mynd af þeim óskaplegu erfiðleik- urn sem Brynjólfur átti við að stríða. í fyrsta lagi var hann — eins og margir sam- tímamenn hans — í sífelldum fjárhags- kröggum. Hann hafði tekið það ráð sem fleirum varð fyrir að leita til okurkarla, og var alla ævi í botnlausum skuldum. Þó að hann fengi talsvert fé að erfðum hrökk það naumast til að losa hann úr verstu klípunum; hins vegar var hann jaínan ör- látur á fé og lánaði mörgum félögum sín- um peninga, en gekk misjafnlega að fá 366
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.