Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 133

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 133
Beindu geislum eins og áður inn á lífsins myrkrasviS, unz þinn viti, víSa smáSur, vex og lýsir yztu miS. I þýðingunum hefur Páll færzt meira í fang, og þeirra vegna fyrst og fremst kveðst liann hafa ráðizt í útgáfu. Má þar m. a. nefna kvæði eftir Longfellow, Tennyson, Oscar Wilde (Fanginn í Reading) og Omar Kháyyám (Ruháiyát). Margar þýðingarnar eru vel gerðar, þótt suint hafi aðrir þýtt betur, og má þá t. d. nefna þýðingar Magn- úsar Asgeirssonar á tveimur síðastnefndu kvæðunum. En hér varð Páll fyrri til, og raunar hygg ég, að sum erindi Fangans í Reading þoli samanburð við hina snjöllu þýðingu Magnúsar. Ennfremur fæ ég ekki betur séð en þýðing Páls á kvæði 0. W. Ifolmes (Kuðungurinn) standist samjöfnuð við þýðingar þeirra Einars Benediktssonar og Stephans G. á sama kvæði. Önnur bók Páls, Odes and Echoes, kom út í Vancouver 1954. Þetta er mesta bók hans, 186 blaðsíður. Eru þar fremst nokkur kvæði frumkveðin á ensku, en meginhlutinn er enskar þýðingar íslenzkra úrvalsljóða. Aldur kvæðanna sýnir, að Páll hefur lengst af ort jöfnum höndum á íslenzku og ensku. Ifefur hann hlotið lof dómbærra manna fyrir ljóðaþýðingar sínar á ensku bæði vestan hafs og hér heima, enda hafa þær orðið gildastur þáttur í ritstörfum hans, er á ævina leið. Umsagnir um bœkur Árið 1962, er Páll varð áttræður, gaf hann út annað safn þýddra ljóða á ensku, More Echoes. Sumar þýðinganna hefur hann þó gert, áður en fyrra safnið birtist. Til viðfangsefnanna er vandað eins og áð- ur, og er hér að finna Ijóð eftir Stephan G., Matthías Jochumsson, Orn Arnarson, Davíð Stefánsson, Einar Benediktsson og marga fleiri. Munu mörg þessara ljóða sóma sér vel meðal ljóða enskumælandi skálda. Ljóðaþýðingar Páls einkennast af trú- mennsku í meðferð frumtextans. í þessu efni hefur hoiium einatt verið ærinn vandi á höndum, sökum þess hve erfið viðfangs- efni hann velur sér. íslenzku ljóðin fá til að mynda að halda stuðlum og höfuðstöf- um í hinum enska búningi, og hann reynir jafnvel að varðveita innrím í fomum hátt- um, sbr. t. d. þýðinguna á íslenzkri tungu Matthíasar. Sýnir þetta, hve annt Páli er um það, að lesendur fái sem gleggsta hug- mynd um íslenzka ljóðlist. Að endingu skal hér getið síðustu bókar Páls, er kom út í Winnipeg á síðastliðnu ári og nefnist Flísar. Mestur hluti hennar er á íslenzku, fyrst þýðingar, þá frumsam- in Ijóð. Lestina reka svo fjögur íslenzk kvæði í enskri þýðingu, þrjú eftir Þorstein Eriingsson og eitt eftir Stephan G. Bók þessi er með líku bragði og hinar fyrri og sýnir, að Páll Bjarnason er enn í fullu fjöri þrátt fvrir háan aldur. Oskar llalldórsson 371
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.